Gisp! - 12.03.2005, Blaðsíða 196

Gisp! - 12.03.2005, Blaðsíða 196
sem Tinna og Hreinn Borgfjörð rannsaka. í sögunni er hægt að sjá ýmis líkindi með karakterum úr Tinna- bókunum (sbr. Tinna). Þorri er einn af okkar færustu myndlistarmönnum og virkur talsmaður myndasög- unnar. Blek hefur komið út síðan 1996 hjá hópi sem hittist fyrstá vegum Hins hússins. Aðstandendur Bleks eru Jan Pozok, Þorsteinn S. Guðjónsson, Ómar Örn Hauksson, Kjartan Arnórsson, Jón Ingiberg Jónsteins- son og Eyrún Edd Hjörleifsdóttir. Blaðið er byggt upp á sama hátt og Gisp!, stuttar sögur eftir ýmsa höfunda og þangað geta upprennandi mynda- söguhöfundar sent inn sögur sínar og fengið birtar. Kjartan Arnórsson var aðeins fjórtán ára þegar hann gaf út bókina Vísindaráðstefnan. Suttu síðar skapaði hann íslensku ofurhetjuna „Kafteinn fsland". Kjartan hefur haldið sínu striki í myndasögugerð, en sögur hans hafa orðið klúrari meðtímanum. Myndasögur hans hafa meðal annars verið birtar í Bandaríkjunum. Hatið okkur og Ríðið okkur. Hugleikur sýnir í þeim bókum að til þess að gera skemmtilegar sögur þarf ekki endilega flóknar teikningar, en þær eru í „Óla prik“ formi, sem er spélegt þar sem höfundur er mjög frambærilegur teiknari eins og dæma má af fyrri verkum hans. Sögurnar eru eins ramma mynda- sögur. Hrá kímnigáfa einkennir bækurnar, kald- hæðnislegur húmor er áberandi og siðferðilegur línudans stiginn án þess þó að verða um of ógeð- felldur. Blóðregn er einnig ný myndasaga, en þar er sagt frá brennunni á Bergþórshvoli úr Njáluí myndrænu formi. Bókin er eftir Emblu Ýr Bárudóttur og Ingólf Örn Björgvinsson. Ingólfur myndskreytir bókina en hann hefur starfað sem grafískur hönnuður. Bókin hefur hlotið góða dóma bókmenntagagnrýnenda. si Sjálfstætt framhald, Brennan, hefur einnig hlotið lof. Yfirlitið hér að ofan er alls ekki tæmandi. Sökum lítillar útgáfu á íslenskum myndasögum hafa sumir hafa gert tilraunir með myndasöguformið. Dadaistar, þar á meðal Kurt Schwitters og Eduardo Paolozzi notuðu ýmis hráefni í myndir sínar. Þeir klipptu í sundurýmis blöð ogtímarit, notuðu efni sem í augum annarra var rusl og bjuggu til svokallað „collage" eða klippimyndir. Meðal efniviðarins voru myndasögur sem þeir höfðu klippt út úr myndum og notuðu svo sem bakgrunn í listaverk sín. Popplistin varð fræg fyrir að nota alþekkt tákn úr samtímamenningunni sér í lagi þau sem gersneydd voru listfræðilegum eða fagurfræðilegum gildum. Þarna voru Andy Warhol og Roy Lichtenstein stór nöfn. Roy Lichtenstein notaði ramma úr myndasögum og bjó til hámenn- ingarleg listaverk úr þeim. Sökum þess „rusls" sem listin var sköpuð úr fékk myndasagan enn og aftur á sig rusl stimpilinn og þar af leiðandi var erfitt fyrir hana að koma sér upp úr lágmenningunni, þrátt fyrir að hún hangi á veggjum hástéttarinnar. Einn frægasti listamaður okkar, Erró, hefur í langan (7) Ingi Jensson er annar afkastamikill myndasögu- höfundur. Hann hefurtileinkaðsérevrópska mynda- sögustílinn að miklu leyti, bæði á sviði teikningar og skops. Ingi teiknar myndasögur fyrir ýmis blöð og tímarit hér á fslandi og sem dæmi má nefna Heimur Sjonna í erótíska tímaritinu Bleikt og blátt, Mikki og Mangifyrir Bílablaðið og Skólahúmorinn fyrir Skólavörðuna. Einnig birtir Ingi daglega myndasögu í DV. Ingi safnaði saman í eitt myndasögublað myndasyrpunum um Heim Sjonna sem birst hafa eftir hann í Bleikt og Blátttölublöðunum síðustu árin og gaf út árið 2003. Blaðið hlaut góða dóma, en sökum efnisins hefur það ekki verið til sölu í helstu bókabúðum landsins, en er þó fáanlegt í Nexus. Á síðustu árum hafa nokkrir fslendingar komið fram á sjónarsviðið með nýjar myndasögur. Meðal þeirra er Hugleikur Dagsson með bækur sínar Elskið okkur, höfundar kosið að gefa myndasögur sfnar sjálfir út og þá í takmörkuðu upplagi. Þessar myndasögur eiga það til að týnast í bókaflóðinu og verða að lokum ófáanlegar. Dæmi um slíkan höfund erBragi Halldórs- son. fslenski markaðurinn er enn á byrjunarreit og því getur reynst erfitt að hafa uppi á einstaklingum sem standa á eigin fótum í myndasögugerð og útgáfu. Myndasagan í öðrum miðlum Myndlist er nátengd myndasögunum. Til þess að verða fær myndasöguteiknari þarf fólk að hafa góð tök á myndlist, til að mynda líkamsbygginu, upp- byggingu mynda og teikningu. Stefnur eins og fútúrismi, dadaismi, súrrealismi og popplist hafa átt erfitt uppdráttar hér á landi, en allar þessar stefnur tíma málað fjölmörg málverk sem innihalda helstu hetjur og persónur úr myndasögum. f anddyri Kringlunnar á annarri hæð trónir eitt af listaverkum hans, en þar má sjá Silver surfer úr samnefndum myndasögum auk annarra karaktera úr myndasagna- heiminum. Hér á fslandi eru nokkur fyrirtæki starfrækt sem vinna að teiknimyndagerð og tengja þannig mynda- söguna við sjónvarp. Caoz, með Gunnar Karlsson í broddi fylkingar, er auglýsingastofa sem leggur áherslu á þrívíddarsköpun og tölvuvinnu. Vegna þeirra hafa fslendingar meðal annars fengið að kynnast mjólkurdropanum Dreitli í auglýsingum Mjólkursamsölunnar, síhressu Svalakörlunum frá Vífilfelli og stuttmyndinni Litla lirfan Ijóta. Nýjasti afraksturinn erstuttmyndin Anna ogskapsveiflurnar, 1 94 | ÍSLENSKA MYNDASAGAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Gisp!

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.