Gisp! - 12.03.2005, Side 194

Gisp! - 12.03.2005, Side 194
ísland kynnist myndasögunni Á stríðsárunum mátti oft sjá krakkafjölda fyrir utan þrjúbíó í Austurbæjarbíói við Snorrabraut í Reykjavík. Þar voru ekki eínungis saman komnir krakkar á leíðinni í bíó heldur var þetta markaður fyrir skipti á myndasögum. í kjölfar veru hersins hér á landi fóru bandarísk hasarblöð að streyma til íslands og voru þau helst lesin af yngri kynslóðinni. Með tilkomu skiþtimarkaðarins við Austurbæjarbíó myndaðist ákveðin menning í kringum myndasögurnar og margir af okkar myndasögugúrúum kynntust mynda- sögunni fyrst á einmitt þessum stað. Meðal þessara manna voru tónlistarmaðurinn og myndasögusafn- arinn Magnús Þór Jónsson eða Megas og myndlistar- maðurinn Gylfi Gíslason, báðirfara þeirfögrum orðum um þennan tíma. m Jafnframt kynntust (slendingar myndasögunni í dagblaðamyndaræmum. Meðal þeirra var Gissur Tinna, sem eignaðist snemma stóran aðdáendahóþ hér á landi. Áríð 1984 urðu tímamót í þýðingum myndasagna. Siglufjarðarprentsmiðjan meðSigurjón Sæmundsson í fararbroddi hóf að þýða ofurhetjumyndasögur frá stærstu myndasögufyrírtækjum Bandaríkjanna, Marvel og DC Comics. Þar með var stigið mikilvægt skref á íslandi og þjóðin fékk að kynnastofurhetjunum á íslensku. Fyrsta þýdda blaðiðfrá Siglufjarðarprent- smiðjunni var Tarzan, en Súperman, Köngulóarmað- ur-inn, Batman (á íslensku Leðurbiökumaðurinn) og Hu//cfylgdu í kjölfarið. Helsti keppinauturinn á þessum tíma að sögn Sigurjóns var Andrés önd. Sigurjón gaf einnig út grínsögur sem reyndust mjög vinsælar og voru Tommi ogJenni lífsseigasta serían í útgáfu Siglufjarðarprentsmiðjunnar. Andrés önder víðlesið blað af öllum aldurshópum. Blaðið hefur komið út einu sinni í viku frá árinu 1983 á íslensku og áskrifendur þess eru fjölmargir. Áður unnará Islandi. Með innfluttum myndasögum, „graphic novels", vísindaskáldsögum og spunaspilum ásamt myndbandaleigu þeirra hefur búðin skapað vettvang fyrir áhugafólk um myndasögur og efni sem tengist þeim. ai Þeir Nexus menn hafa meðal annars staðíð fyrir innflutningi á þekktum myndasögu- höfundum, þeim Grant Morrisson og Warren Ellis. Árið 2000 var svo stofnuð myndasögudeild í aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur. Sú deild hefur svalað þorsta margra áhugamanna um myndasöguna oger vel sóttaf yngri kynslóðinni sem og þeirri eldri. Fjöldi annarra almennings- og skólabókasafna hefur opnað álíka deildir í kjölfarið. íslenskir teiknarar og myndasögur Það er ekki hægt að segja að íslenska myndasagan eigi sér langa sögu eða mikla. Valþjófsstaðahurðín og Bayuxrefillinn bera myndir sem vissulega mætti gullrass, Binni og Pinni (Katzenjammer Kids). ® Þarna einskorðaðist lesendahópurinn ekki við börn því þetta efni var ekki síður ætlað fullorðnum. Sígildar sögu/'eignuðust breiðan og góðan lesenda- og aðdáendahóp og frá þeim gætir áhrifa hjá elstu kynslóð teiknara hér á landi sem notuðu myndir sínar nánast sem myndskreytingar við texta líkt og sást í Sígildum sögum. Dönsk myndasögublöð fóru einnig að koma til landsins og mörg af myndasögu- blöðunum frá stríðsárunum voru þýdd yfir á íslensku. Þar með var grunnur lagður fyrir ungmenni og annað áhugafólk um myndasöguna til að nálgast hana á sínu eigin tungumáli. Þýðingará evrópskum sögum, frönskum og belgísk- um, fóru ekki að birtast hér fyrr en um 1970. Voru það aðallega titlar á borð við Ástrík, Lukku Láka, Sval og Vai, Viggó viðutan og svo má ekki gleyma en þýðingar hófust var blaðíð fáanlegt á dönsku hérlendis og hafði því náð að skapa sér ákveðinn sess. Fyrir nokkrum árum stofnaði Búi Kristjánsson Nordic comic, en það fyrirtæki reyndi að gefa út myndasögur eingöngu. Útgáfan gaf aðallega út franskar nútíma myndasögur, en hefur einnig gefið út samsafn af sögum Sigurðar Arnars Brynjólfssonar (SÖB) um Bísa ogKrimma. Því miður hafa bókaút- gáfur átt í erfiðleikum með myndasöguútgáfu, mark- aðurinn hér á landi hefur enn ekki náð að tileinka sér formið að því marki að það borgi sig að þýða myndasögurnar. Myndasögubúðin Nexus hóf feril sinn árið 1991 sem myndasögudeild f kjallara bókaverslunarinnar Eymundsson við Hlemm. Áríð 1992 varð deildín að sérverslun, sem nú er í eigu Gísla Einarssonar. Það má með sanni segja að Nexus sé mekka myndasög- túlka sem myndasögur, en upphaf myndasögunnar íslensku er þó iðulega rakið til Guðmundar Þorsteins- sonar sem betur er þekktur undir listamannsnafninu Muggur (1891-1924). Árið 1921 gerði Muggurfimm ramma sögu, Þrjáryngismeyjar. Sagan fjallar um þrjár stúlkur sem teiknaðar eru á „skuggamynda- forrni". Muggur myndskreytti auk þess nokkrar barna- bækur, meðal þeirra eru Búkolla og Dimmalimm, en segja má að þar megi greina ákveðín myndasögu- einkenni. Muggur var einnig að vissu leyti fyrsti íslenski húmoristinn í íslenskri myndlist, hann hafði næmt auga fyrir hreyfingu í myndum sínum og enn þann dag í dag eru bækur hans lesnar fyrir yngri börn og sitja f bókahillum eldri kynslóðar. m Halldór Carlsson hefur rannsakað upphaf og sögu myndasögunnar á íslandi. Elsta efni sem hann hefur komist yfir, það er efni sem kom út reglulega, er 1 92 | ÍSLENSKA MYNDASAGAN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Gisp!

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.