Gisp! - 12.03.2005, Side 19

Gisp! - 12.03.2005, Side 19
Gisp! 4, kápumynd eftir Bjarna Hinriksson 64 síður, kápa í lit, innsíður svart-hvítar Útgáfufélag Gisp! desember 1991 upplag 500 Gisp! 5, kápumynd eftir Loustal 112 síður, kápa í lit, innsíður svart-hvítar og sumar í lit, harðspjaldakápa í lit. Kjarvalsstaðir, nóvember 1992 „Á nýju ári komum við sjaldnar út en talsvert stærri og örugglega vandaðri. Til viðbótar við birtingu myndasagna er ætlunin að halda áfram á þeirri braut sem mörkuð hefur verið í tveimur síðustu blöðum; að birta greinar og fréttatengt efni, einnig um skyld málefni s.s. tölvugrafík og myndbönd, sem og að kynna teiknara með viðtali og birta þýddar sögur erlendra höfunda... Flaggskipið er og verður Gisp! en sérhefti og bækur eru í undirbúningi. Auk þess er von til að verk fremstu höfunda Frakka (Moeubius, Bilal...) komi hingaðtil sýningar í eitt af listhúsum borgarinnar og það fyrir tilstilli Gisp!“ Úr ritstjórnargrein í fjórða tblublaði C/sp/, desember 1991. Tilraunir með kápumyndir héldu áfram, nú var reynt að höfða til lesenda með jólamynd á kápunni. Áfram dróst upplagið saman en metnaðurinn jókst. Erró fékk að vera með og við sinntum skyldum okkar við eldri og reyndari höfunda með birtingu Bísa og Krimma eftir Sigurð Örn Brynjólfsson. Laura Valentino, Stígur Steinþórsson og Guðjón Ketilsson voru meðal höfunda. Þegar hérvar komið sögu var orðið Ijóst að útgáfa blaðsins yrði aldrei jafn regluleg og til stóð í upphafi. Því var hugmyndin um sérheftin og bækurnar sem vikið er að í ritstjórnarspjallinu áleitin en minna varð um framkvæmdir. Útbreiðslutilraunir ritstjórnarinnar héldu áfram og meðal annars eyddi hún ófáum klukkustundum í Kolaportinu þar sem G/isp/var selt innan um harðfisk, kókosbollur og beyglaðar vinyl-plötur. Helsta söluvaran reyndist þó vera syrpa jólakorta sem við teiknuðum. Ef við hefðum haft snefil af viðskiptaviti hefðum við alfarið hætt útgáfu myndasagna og haldið okkur við póstkortagerð. Man einhver eftir upphafi Smekkleysu? Jólakort eftir Þorra Hringsson og Halldór Baldursson „Þessi Gisp!-bók er um margt sérstök og gegnir tvenns konar hlutverki: annars vegar er hún fimmta tölublað tímaritsins, sem hóf göngu sína haustið 1990, og hins vegar er hún sýningarskrá myndasögusýningarinnar á Kjarvalsstöðum. Sýningin er tvískipt í rými og jafnvel fjórskipt, ef vel er að gáð, en þó ein heild sem sameinast í þessari bók. Franski hlutinn er farandsýning tólf þekktra nútímahöfunda sem samanstendur af prentuðum myndum auk upplýsingatexta um þá. Fyrir þessa sýningu er sérstaklega bætt við frumteikningum eftir höfundana og áhersla lögð á Jacques de Loustal. íslenski hlutinn er kjarni Gisp!-hópsins ásamt ungum, frönskum teiknurum sem eiga það sameiginlegt að hafa stundað nám í bænum Angouléme og vera um margt á sama róli og íslensku teiknararnir. Sumt af efninu í bókinni er ekki á sýningunni. Að því leyti er sýningarskráin virkari hluti af sýningunni en gengur og gerist enda myndasögurnar vanari hinni prentuðu síðu en safnveggjum... Hvenær og hvernig Gisp! birtist lesendum sínum næst er ekki vitað..." Úr ritstjórnargrein í fimmta tölublaði Gisp!, nóvember 1992. Þessa sýningu, og bókina sem fylgdi með, má líta á sem lokahnykkinn í fyrsta útgáfuspretti Gisp!-hópsins. Við vorum komnir niður á jörðina og við vorum komnir inn i söfnin. Helsti útgefandi myndasagna á íslandi haustið 1992 voru Kjarvalsstaðir. Áttum við kannski heima á söfnum? Við áttum ekki heima í Frá sýningunni GISP ‘90 - ‘99 | 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Gisp!

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.