Gisp! - 12.03.2005, Page 56
DANIEL AHLGREN
(1971) Svíþjóð
Daniel Ahlgren hóf feril sinn sem myndasöguhöfundur með sögum af upp-
vaxtarárum sínum í SölvesPorg. Hann er af flestum álitinn einn fremsti
höfundur myndasagna af sjálfsævisögulegum toga í Svíþjóð. Af titlum margra
sagnanna, eins og Hat och multiplikationstabletter (Hatur ogmargföldunartöflur)
og Aldrig glömma - aldrig förláta (Aldrei að gleyma - aldrei að fyrirgefa), er
auðvelt að ráða um hvað lífið snerist á þessum tíma. Þær sögur sem ekki voru
sjálfsævisögulegar höfðu ósjaldan yfir sér blæ fáránleikans og má þar nefna
Abort (Fóstureyðing) þar sem Ahlgren og kærustu hans er eytt sem fullorðnum
undir kjörorðunum „Nofuture". Út hafa komið átta bækur með hversdagssögum
Ahlgrens sem hann teiknar f sínum hefðbundna raunsæisstíl.
Fyrir nokkrum árum hætti hann að nota sjálfan sig sem aðalpersónu og fór
að teikna sögur sem fjalla um ungar konur. Fyrsta Pókin í þeim flokki, För
fin för denna várlden (Of góð fyrir þennan heim), hlaut Urhunden-verðlaun
sænsku myndasögusamtakanna sem besta sænska myndasögubókin árið
2001. Sagan gerist öll á kaffihúsi og segir á hófstilltan hátt frá lífi stúlknanna
og vandamálum þeirra. Hestar, kettir og önnur dýr koma reglulega við sögu.
Ahlgren segist sjálfur lifa líkast ellilífeyrisþega og vera sáttur við það. í bókinni
Hárda ut (Að halda út) er safnað saman teikningum eftir Ahlgren og þar gefur
hann glögga mynd af heimspekilegum og siðferðilegum viðhorfum sínum.
Ahlgren býr í Malmö.
Bækur á sænsku
Döda Farbrorn (Optimal Press 1993)
Röja Spettet (Optimal Press 1994)
Daniel Ahlgren klarar skivan (Optimal Press 1996)
Typer och original (Hárda ut comix 1996)
Samtalen med Stefan (Optimal Press 1997)
Allt för konsten 1 (Optimal Press 1998, safnrit)
Livet ár en fesf(Optimal Press 1999)
Hárda ut (Optimal Press 2000)
För fin för denna várlden (Bonnier Carlsen 2000)
Allt för konsten 2 (Optimal Press 2000, safnrit)
Idiot Savant (Optimal Press 2001)
Fanzineindex 2001 (Optimal Press 2001, safnrit)
The girl who never fick nán post (Bakháll 2002)
Live pá Lister (Optimal Press 2002)
Böggánget (Optimal Press 2002)
Allt för konsten 3 (Optimal Press 2002, safnrit)
Supertráken (Bakháll 2002)
Ask & Embla (Rabén & Sjögren 2003)
Advent (Bakháll 2004)
Men sá hade Jag en dröffl.
3ag befann rriq ! skolan
som var helfc folktorn.
Oag hade infce gjort nagra
försök att ta kontakt med
henne.Tánkte aifc.deí inte
nunns w’n
Nar hon fram tlH miq cdi
omfamnade rríg förstodjag
att hon tyckte om mig
ocksa. ...........J^
En íntensiv lyckokansla
skö/jde över m/g. Oa<\
blev nástan
Nar jag gíck genom de
odslha korndorerna mötte
jag henne. ^
Sá dum jag var.
Det var jujoara endröryi.me
den var sá levande... sá
verklíg, sá jag trodde. att
den rrásl bejydapá g ot^
54
OPTIMAL PRESS