Gisp! - 12.03.2005, Side 195

Gisp! - 12.03.2005, Side 195
myndasagan Bubbi litli eftir Harald Einarsson, en sú saga birtist vikulega ítímaritinu Vikunniá árunum 1960-62. Halldór vill meina að helsta vandamál fyrstu íslensku myndasagnanna hafí verið tungumálið, að íslenskir höfundar hafi ekki kunnað tungumál mynda- sagna: „Textinn var t.d. iðulega allt of langur, gjarnan heill bálkur úr sögu eða Ijóði utan myndarammans, sem gerði það að verkum að fyrstu íslensku mynda- sögurnar litu nánast út eíns og myndskreyting við texta.“ (a Tryggvi Magnússon kynnti fyrstur karíkatúr á millistríðsárunum ítímaritinu Speglinum. Tryggvi var einn atkvæðamesti skopmyndateiknarinn á fyrri hluta 20 aldar og sá fyrsti sem hafði atvinnu af því að teikna skopmyndir. Spegillinn fóstraði á sínum tíma landslið grínara og fengust þeir að mestu leyti við að henda gaman að samtímanum með ýmsum stflbrigðum, þó aðallega í karíkatúr. Meðal þeirra manna sem fylgdu í fótspor Tryggva í skopmyndun- þekktastur þessara sem myndasöguhöfundur. Árið 1965 var merkilegt ár fyrir myndasöguna. Þá komu úttværsögur, Stebbi stælgæ sem Birgir Bragason teiknaði fyrir Tímann og saga Haralds Guðbergssonar, Sæmundur og Kölskisem birtistí Fálkanum. Báðar sögurnar hafa að geyma hasar, talblöðrur og upphrópanir, nokkuð sem sjaldséð var í fyrri myndasögum. Sá síðarnefndi, Haraldur Guðbergsson, byrjaði snemma að tileinka sér myndasöguformið. Lesbók Morgunblaðsins hóf að birta sögu hans Ása Þórá síðum sínum árið 1964. Þó höfundar eins og Sigmund, Kjartan Guðjónsson, Ragnar Lár og Pétur Bjarnason hefðu áður birt teikningar og sögur, er Haraldur sá fyrsti sem gerði raðmyndasögu og hélt áfram að teikna myndasög- urnar á því formi. Þar með lagði hann grunninn að íslensku raðmyndasögunni. Haraldur sækir efnivið sinn oft á tíðum í goðafræðina og íslenskar þjóðsögur. Meðal þeirra sagna voru myndasögurnar um Ása um Gýpu. Nú síðast hafa komið út myndasöguþjóð- sögur eftir hann á ensku. Bandormurer blað sem kom út á níunda áratugnum og er hugarfóstur Ómars Stefánssonar og Óskars Thorarensen. Efni blaðsins hefur verið í ætt við vísindaskáldskap þar sem góð og slæm öfl takast á. Þekktum andlitum úríslensku þjóðlífi bregður einnig fyrir, meðal annars í sögu Ómars, Hálfdán Uggi. Blaðið var alltaf gefið út í litlu upplagi, í fyrstu neðanjarðar og seldist iðulega upp og er nú ófáanlegt, en slíkt á við um margar íslenskar myndasögur. Árið 1990 stofnuðu nokkrir listamenn myndasögu- blaðið G/sp/en það er skammstöfun fyrir „Guðdómleg innri spenna og pína". Nánar er fjallað um Gisp!- hópinn annars staðar í þessari sýníngarskrá. Nýjasta afkvæmi Gispl-útgáfunnar er myndasagan Stafrænar fjaðrir eftir Bjarna Hinriksson. Þar leikur Bjarni sér með samspil orða, texta og mynda. Bjarni gerði um tíma nokkuð af sögum sem byggðu á ...upphaf myndasögunnar íslensku er þó iðulega rakið til Guðmundar Þorsteins- sonar sem betur er þekktur undir listamannsnafninu Muggur (1891-1924). myndasögur eftir Gylfa Gíslason um voru Halldór Pétursson, Sigmund og Gísli J. Ástþórsson. Halldór Pétursson var mikilsvirtur skopmyndateiknari og myndskreytari frá 1950 til 1975 og er ekki síst frægur fyrir hestamyndir sínar. Hann lagði mest stund á skopteikningar, portrett og myndskreytingar auk þess sem hann var málari. Gísli Ástþórsson kom fram með sögu sína Siggu Viggu í lok áttunda áratugarins. Sigga Vigga er afkvæmi síldarævintýranna og vinnur hörðum höndum ífiski, vinkona hennar, hún Blíða, erforfallin snúðaæta og „veiðirsérgjarnan karlmanninn". Þær skvísur lenda í ýmsum hlálegum aðstæðum undir stjórn harðstjórans Gvends, sem er kapítalistinn hpldgerður. Bækurnar eru sex og komu út á árunum 1978 til 1980. Sigmund hefur verið fastur liður í Morgunblaðinu mörg undanfarin ár og er í dag líklega Þór, Baldurog Loka, en þærsögurvoru djörf tilraun á þessum tíma, ekki síst vegna þess efniviðar sem Haraldur valdi sér: „Eflaust hafa margir litið svo á að ég væri að gera grín að guðunum" segir hann og heldur áfram „en fyrir mér vakti að færa þessar sögur í skemmtilegan og aðgengilegan þúning". i6> Auk ofangreindra myndasagna hefur Haraldur teiknað myndasögur á borð við Sæmund fróða og Ófælna drenginn en efniviður þeirra er fenginn beint úr þjóðsögunum, Baidursdraumi, Þrymskviðu, Trunt, trunt og tröllin í fjöllunum, Marbendillauk fjölda annarra. Myndasögur hans hafa meðal annars birst í Fálkanum, Speglinum og Morgunblaðinu. Gylfi Gíslason hefur gert fjölda myndasagna úr þjóðsögum. Þar er hægt að nefna safn hans Þjóð- sögurfrá árinu 1987 og barnabækur hans Tvær sögur um tunglið, Sálin hans Jóns mins og Sagan draumum hans, en stefna hans var meðal annars sú að taka draum og færa hann yfir í myndasöguform. Markmiðið var að brjóta upp sköpunarferlið og vinna sögur sem væru óljós hugsun. Bjarni notar sköpunar- söguna mikið (verk sín og leikur sér með hana og sjálfur segir hann bókmenntasögu og menningu okkar íslendinga fléttast inn í sögursínar. Myndasögur eftir Bjarna hafa birst í Frakklandi og á Norðurlöndun- um. ( bókinni Serinord, sem geymir samansafn myndasagna frá ýmsum höfundum frá Norðurlönd- unum ber að líta tvær sögur eftir Bjarna, en einnig er í bókinni myndasagan eftir annan aðila Gispi- hópsins, Þorra Hringsson. Þorri hefur líkt og Bjarni gefið út myndasögu í stærra formi. Árið 1989 gaf hann út myndasögubókina 1937 í samstarfi við rithöfundinn Sjón. 1937er glæpasaga um dularfullt hvarf tveggja ungra drengja, ÞORVALDUR ÞORSTEINSSON | 193
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Gisp!

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.