Gisp! - 12.03.2005, Page 197

Gisp! - 12.03.2005, Page 197
mynd um draumkenndan heim Önnu ogtúlkun hennar á því að vera að breytast úr barni í ungling. Aðrar auglýsingastofur hafa gælt við teíknimyndir og þrívíddarsköpun, svo sem Græna gáttin en Caoz er sú stærsta. Tónlistarmyndbönd hafa prófað sig áfram með hreyfimyndir. Nú nýlega gerði Maus hreyfimynd-band við lagið „My favorite excuse" og Botnleðja við „Brains, balls and dolls". Tölvuleikjagerð er enn einn miðillinn sem er hægt að tengja myndasöguna við. Internet leikurinn Eveerframleiddur hérá landi. Leikurinn er einn stærsti sinnar gerðar og hefur tekið nokkur ár í framleiðslu, en erlendis hafa leikir um Spiderman, Superman og fleiri hetjur skapað sér sess í tímans rás. Segja má með sanni að íslendingar séu komnir lengra á veg með sjónvarpsmiðilinn ogtölvumiðilinn en með myndasöguna sjálfa. tengslin hér á milli sem valda, það er að segja að sökum þess að formið helst mestmegnis innan vébanda lærðra listamanna og því mætti draga þá ályktun að ekki sé um nægilega markaðsvæna vöru að ræða. Enn eigum við íslendingar ekki mynda- söguhöfunda sem hafa tileinkað sér það form sem söluvænlegt er, það er að segja markaðsvænar ofurhetjur og ævintýri, heldur er oftar en ekki um að ræða listfenga texta og myndvinnslu og kannski oft helst til hátíðlega. En hér er einungis um órannsakaða kenningu að ræða. Henni til stuðnings mætti benda á fyrrnefndan Inga Jensson, en hann segir sjálfur að verk hans séu ætluð almenningi og má sannarlega segja að þau séu sett fram á aðgeng- ilegra formi en verk margra kollega hans. Ingi er einmitt sá íslenski myndasagnahöfundursem hefur hvað mestar tekjur af vinnu sinni. Eins og fram hefur komið þá sækir íslenska mynda- sagan sterkt í íslenska menningararfleifð og bók- Bjami Hinriksson, (viðtal 5. feb. 2004). Gunnar Karlsson (viðtal 29. jan. 2004). Halldór Carlsson (1999). íslenskar myndasögur í dagblööum og tímaritum. Gisp! (8. tbl.), bls. 36-37. Halldór Carlsson (1999). íslenska myndasagan (sjónvarpsþáttur). Ríkissjónvarpið. Halldór Carlsson. Samansafn verka Haralds Guðbergssonar. Einkaeign. Haraldur Guðbergsson (viðtal 3. feb. 2004). Hugleikur Dagsson (2002-2004). Elskið okkur. Drepiö okkur. Ríöið okkur. Rvk: Hugleikur Dagsson. Ingi Jensson (viðtal 22. jan. 2004). Ragnhildur Sverrisdóttir (19. okt. 2003). Blóöregn. Morgunblaðið. Þorri Hringsson (1995). Háttoglágt: hugleiðingar um menningu, myndlist og myndasögur. Gisp! (5. tbl.), bls. 11-19. Þorri Hringsson og Sjón (1989). 1937: Ævintýri Tinnu ogHreins Borgfjörö. Rvk: Mál og Menning. Þorri Hringsson (viðtal 29. jan. 2004). Þóroddur Bjarnason (4. maí 1996). í Bandorms morgunúða. Morgunblaðið. ...þá sækir íslenska myndasagan sterkt í slenska menningararfleifð og bókmenntir. • Ijlskið Öklin • 'J. ‘ <£? 0 ' Huglrikin OanRson Að lokum ( upphafi nefndi ég að þessi ungi miðill og listform, myndasagan, eigi enn á brattann að sækja þegar kemur að íhaldssamri listaelítu. Það er skemmtilegt að segja frá því að hérlendis er því þó nánast þveröfugt farið. Það eru aðallega myndlistarmenn sem hafa tileinkað sér myndasöguformið á íslandi og teljast sannarlega til listaakademíunnar. Þar af leiðandi umlykur meiri menning myndasöguna hér á landi en víða annars staðar. En þetta dugir ekki til, markaðurinn fagnar ekki þeim útgáfum sem koma árlega og svo virðist sem almenningur sé ekki sérlega spenntur fyrir forminu, í það minnsta eru sölutölur íslenskra myndasagna ekki sérstaklega líflegar, þótt núorðið sé aðra sögu að segja um erlendu myndasögurnar. Kannski það séu einmitt menntir. Spyrja mætti jafnvel hvort íslensk útgáfa sé treg til tilraunaverkefna en fagni frekar hugmynd- um sem byggðar eru á íslenskri hefð þjóðsagna og fornsagna, bæði vegna tengsla við þjóðarsálina sem og uppeldis og menningalegra áhrifa fyrir æskuna, en hún hlýtur að teljast stór hluti markhópsins. INGA MARI'A BRYNJARSDÓTTIR Heimildaskrá Birgir Örn Einarsson (8. feb. 2003). Hvaö er„Sigurjónska"? Fréttablaðið, bls. 22-23. Bjarni Hinriksson (1991). Þetta er bara uppfyllingarefni: viðtal viö Sigurjón Sæmundsson. Gisp!, 2. árg. (nr. 3), bls. 16-17. (1) Halldór Carlsson (1999). (2) Þeir héldu nýlega upp á 100 ára afmæli sitt. (3) Dungeons & dragons, fígúrur, kort og annað sem hægt er að safna. (4) Sólon íslandus (Sölvi Helgason) hafði þó nokkru fyrr byrjað að teikna, fyrstur íslendinga, karíkatúr eða skopmyndir af samtímamönnum sínum um miðja nítjándu öld, en hann fór aldrei yfir í hið eiginlega myndasöguform. (5) Halldór Carlsson (6) Haraldur Guðbergsson (2004) (7) Þar hefur birst myndasögublaðið Savage funnies. (8) Áhugamönnum myndasögunnar finnst hins vegar mörgum hverjum, sem karaktersköpun sé ábótavant og vanti meira líf og meiri kraft í bókina. ÞORVALDUR ÞORSTEINSSON 195
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Gisp!

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.