Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Síða 131

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Síða 131
129 standa, sjúkrahúsmálið. Hafði bygging þess tafizt, meðal annars vegna ósamkomulags hinna 7 hreppa í héraðinu. En á síðast liðnu ári náðist cftir ítrekaðar tilraunir samkomulag milli þeirra um stofnkostnað og rekstur, og var þá tekið tillit til fólksfjölda og staðsetningar í Kefla- vík, svo og nokkurrar sérstöðu Grindavíkur og Vatnsleysustrandar- hrepps. Er nú unnið að byggingu hússins af miklum áhuga og fyrir- sjáanlegt, að það kemst upp. En eftir er að útvega allt innan húss °g öll lækningatæki. B. Sjúkrahjúkrun. Sjúkrasamlög. Heilsuvernd. H j úkrunarfélög. 1. Hjúkrunarfélagið Líkn í Reykjavík gerir svofellda grein fyrir störfum sínum á árinu: Árið 1948 hafði Hjúkrunarfélagið Likn 8 fastráðnar hjúkrunar- konur í þjónustu sinni. Störfum þeirra var hagað þannig, að 2 störf- uðu við heimilishjúkrun, 4 við ungbarnaverndina og 2 við berkla- varnarstöðina. Hjúkrunarkona Rauðakross íslands starfaði hjá félag- »iu í 2 mánuði í sumarorlofum hjúkrunarkvenna, og auk þess var hjúkrunarkona ráðin til staðgöngu á frídögum bæjarhjúkrunarkvenn- unna. Við heilsuverndarstöðina voru ault læknanna og hjúkrunar- hvennanna starfandi 1 ljósmóðir, 1 afg'reiðslustúlka og 1 stúlka, sem sú um Ijósböð ungbarna. Enn fremur störfuðu 2 aðstoðarstúlkur á heimilum sængurkvenna í 9 mánuði ársins, og inntu þær störf sín af hendi á 33 heimilum. Farið var í 4932 sjúkravitjanir. Heilsuverndar- stöðin útbýtti lýsi, peningum og smábarnafatnaði fyrir um kr. 4000,00. Meðlimir Hjúkrunarfélagsins Líknar eru um 170. Tekjur félagsins voru kr. 477912,68 og gjöld kr. 414465,17. 2. Hjúkrunarfélag Ólafsvikur. Sjá umsögn héraðslæknis hér á eftir. 3. Akureyrardeild Rauðakross íslands gerir svofellda grein fyrir störfum sínum á árinu: Stjórn deildarinnar var skipuð sömu mönnum og árið áður, með þeirri breytingu þó, að á aðalfundi var Gunnlaugur Tryggvi Jónsson hóksali kosinn í stað Balduins Ryel. Deildin annaðist sjúkraflutn- niga eins og áður, og voru alls fluttir 135 sjúklingar, 72 innan bæjar °g 63 utan bæjar. Á árinu voru keyptir 5 ljóslækningalampar, og var ®etlunin að setja á stofn og' reka ljósastofu, en húspláss það, sem fengið Var> þurfti gagngerðrar aðgerðar við, sem ekki var lokið á árinu. Áfhað yar fjár fyrir starfsemina með útvegun styrkja og merkja- soiu. Öskudagssöfnunin gaf góðan árangur, og komu inn alls kr. '>>61,72. Vegna mænusóttarfaraldurs þess, sem gekk á Akureyri um aramótin 1948—1949 og samkomubanns í sambandi við hann missti óeildin af einum stærsta tekjulið sinum, áramótadansleiknum, sem nni mörg undanfarin ár hefur verið einn aðaltekjustofn, og verður járhagsafkoman þvi verri en undanfarið. Félagatala í árslok var 481 arsfélagi og 25 ævifélagar, eða samtals 506. Tekjur á árinu kr. 20444,00. Gjöld kr. 15219,00. Eignir kr. 83935,00. Áf öðrum líknar- eða hjúkrunarfélögum segir ekki í skýrslum héx>- aðslækna. 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.