Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Page 200

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Page 200
198 9115 barnanna, eða 64,7%, og bað 10436 börn, eða 74,1%. Sérstakir skólaleikvellir eru taldir fyrir 9405 börn, eða 66,8%. Læknar telja skóla og skólastaði góða fyrir 10660 þessara barna, eða 75,7%, viðun- andi fyrir 3051, eða 21,6%, og óviðunandi fyrir 376, eða 2,7%. Að öðru leyti láta læknar þessa getið: Akranes. Skólaskoðun fór fram á venjulegum tíma og á venjulegan hátt. Kennslunni dreift á marga staði í Strandarhreppi, og er það vegna þess, að ekkert heimili treysti sér til að hafa skólann neina sem stytztan tíma. Húsnæðisvandræði barnaskólans á Akranesi eru hin sömu og áður. Er nú hafin smíð hins nýja skólahúss. íþrótta- hús bæjarins er notað til leikfimikennslunnar, en sá galli er þar á, að loftræsting er ónóg í bað- og búningsherbergjum. Á þessu hausti var hinn nýkomni tannlæknir ráðinn til þess að annast tannlækn- ingar l'yrir barnaskólann gegn ákveðnu kaupi úr bæjarsjóði. Borgarnes. Skólar voru skoðaðir á árinu eins og venjulega. í Borg- arnesi mátti heita, að lokið væri við myndarlega skólabyggingu á árinu, en var ekki tekin til afnota fyrr en upp úr áramótum. Ólafsvíkur. Skólaskoðun fór fram í báðum kauptúnunum og öll- um hreppum héraðsins. Búðardals. Skólaskoðun fór fram á öllum skólastöðum í byrjun skólaársins. Skólastaðir eru ákaflega misjafnir, og virðist sums staðar engin tilraun gerð til þess að velja þá staði til skólahalds, sem beztir eru. Reijkhóla. Skólaeftirlitið mjög erfitt í þessum strjálbýlustu læknis- héruðum. Læknirinn þarf að Ieggja upp í margra klukkustunda erf- iðar ferðir til þess að skoða örfáa krakka og koma oft viða, þar eð það er oft miklum erfiðleikum bundið að safna lcrökkunum saman á einn stað í hverju skólaumdæmi. Vísir er nú að komast upp að heimavistarskóla að Reykhólum, og vonandi ris þar upp innan skamms heimavistarskóli fyrir allt héraðið. Bingeyrar. Lögð hefur verið niður kennsla í Keldudal, og' sækja börn þaðan skóla í Haukadal. Sömuleiðis hefur verið lögð niður kennsla á Lambahlaði, og sækja börnin skóla að Núpi. Skólahúsin eru öll sæmileg. Skólaskoðun fór fram eins og venjulega. Flateyrar. Ástandið í húsnæðismálum skólanna er óbreytt frá fyrra ári, alls staðar óviðunandi eða ótækt nema á Ingjaldssandi. Skóla- eftirlit framkvæmt á sama hátt og verið hefur. Bolungarvíkur. í barnaskólanum hefur verið komið fyrir steypi- böðum. Ljóslækningatækin hafa verið flutt í Verkamannabústað- ina. Þótti geymsla þeirra í barnaskólanum ekki nógu hentug. Ljósa- tækin hafa verið notuð að vetrinum. Er fólk ánægt yfir og sækist mjög eftir að fá að nota þau. ísafj. Barnaskólarnir eru 3, og fer eftirlitið með 2 þeirra, á Hauga- nesi og í Hnífsdal, aðallega fram að haustinu. Við barnaskólann á ísafirði starfar hjúkrunarkona, og hefur hún eftirlit með þrifum og heilsufari barnanna daglega. Barnaskólahúsið á ísafirði verður að teljast allgott, eða vel viðunandi, eftir að það var stækkað og gert var við það, þótt gamalt sé. Við þetta hafa þrengslin nokkuð minnk- að, og eins vegna þess, að við framkvæmd nýju fræðslulaganna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.