Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Síða 212

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Síða 212
210 ust mjög mikil brot á báðum.efri kjálkabeinum, svo að tanngarðurinn skrölti laus. Ályktun: Svo virðist sem maðurinn hafi kafnað af því, að efri gómurinn iagðist aftur í kok og hindraði öndun. 9. Á Ó-son, 31 árs. Var með nr. 8 i svifflugvél, er hún hrapaði. Við krufningu fannst mjög mikið hrot á höfuðkúpu, aðallega á ennis- og kjálkabeinum, svo að þau hafi þrýst að mænunni, þar sem hún gengur niður frá heilanum. Ályktun: Brotin á höfuðbeinum voru svo mikil, að mikið lost hefur hlotizt af, sem leitt hefur til bana. 10. J. S-son, 37 ára skipstjóri. Maður þessi hafði farið drukkinn inn i hús, þar sem hann átti ekkert erindi, og datt þar niður stiga. Dó hann rétt eftir fallið. Við krufningu fannst n. hypoglossus rifinn frá mænunni, stórt brot á kúpu- botni og þríhyrnt stykki, krónustórt, kvarnað úr og skagaði inn í foramen magnum, þar sm það virðist hafa þrýst að mænunni. í blóði fannst 2,39%0 vín- anda. Ályktun: Við kúpubotnsbrotið virðast beinin hafa losnað það mikið, að þau hafi þrýst að mænunni, þar sem hún gengur niður frá heilanum. Virðist þetta hafa valdið bráðum dauða. 11. 3. apríl. N. I. \V., 42 ára dönsk kona. Iíom hingað til að bxia með dönskum manni, sem neitaði að ganga að eiga liana, þegar til kom. Gerði hún þá til- raun til að skera sig á lífæð, en mistókst. Hinn 31. marz að kvöldi tók hún inn 20 allypropymaltöflur. Daginn eftir var farið með hana i sjúkrahús, þar sem hún andaðist 2. apríl. Við krufningu fundust ekki merki um neinn sér- stakan sjúkdóm. Ályktun: Samkvæmt þeim upplýsingum, sem fyrir liggja um hina Iátnu og sjúkdóm hennar, bendir allt til þess, að hún hafi dáið af allypropymaleitrun. 12. 24. apríl. S. G. M-dóttir, 6 mánaða. Fannst látin í rúmi sinu að kvöldi dags. Barnið er 69 sm langt í góðum holdum. Við krufningu fannst vottur um bronchitis og gröftur í hægri hlust. C-fjörvi mældist 16,6 mg pr. 100 g í nýrna- hettum og 2,6 mg pr. 100 g í lifur. Annars fundust engar meira liáttar breytingaij sýnilegar með berum augum, og engin merki um áverka. f hægri hlust fannst gröftur, en ekki sást, að bólgan í miðeyranu hefði breiðzt neitt út. Við ræktun fundust pneumokokkar og bacterium coli í greftinum. Úr milti og lifur óx við ræktun bacterium coli. Ályktun: Banamein barnsins virðist hafa verið blóðeitrun af völdum bacterium coli, sem óx ekki aðeins ur milti og lifur, heldur einnig úr eyra. Þar sem barnið hefur haft leyndan skyr- bjúg (lítið C-fjörvi í líffærum), hefur mótstaða þess verið lítil gegn sýking- unni. 13. 12. maí. V. K-son, 38 ára. Fékk heilablóðfall fyrir nokkrum árum og lamaðist á hægra handlegg og fæti. Lamanirnar hurfu fljótlega, en sjúklingurinn hafði óþægindi og verki í útlimum og gekk þess vegna i nudd og rafmagn. Læknn- sá sjúklinginn 11. mai, og virtist hann heill heilsu, svo að honum var gefið leyfi til að fara heim til sín, en kl. 2 um nóttina veiktist hann skyndilega og dó undir morgun í djúpu meðvitundarleysi. Við krufningu fundust miklar blæðingar á tveimur stöðum i heilanum, vinstra megin í capsula interna og hægra megin i corpus striatum. Enn fremur fundust á tveimur stöðum í heil- anum miklar ferskar hlæðingar, sem brotizt höfðu inn í lieilahólfin. Alyktun: Umræddar blæðingar hafa valdið skjótum bana. 14. 13. maí. V. A. S-son, 27 ára. Fékk spark í kviðinn, og i ljós komu einkenni þess, að þvagblaðran hefði sprungið. Var skorinn upp samdægurs, en andaðist fjórum dögum seinna. Við krufningu fannst 3 sm löng sprunga á afturvegg þvagblöðru, sem hafði verið saumuð saman. Ennfremur fannst byrjandi lít- himnubólga og garnalömun. Byrjandi bólga í báðum lungum. Ályktun: Bana- meinið hefur verið gai’nalömun og lífhimnubólga, sem hlotizt hefur af þvag>> sem runnið hefur inn i kviðarholið. Einnig er sennilegt, að lungnabólgan hafi átt sinn þátt i því að leiða manninn til bana, en verður að teljast afleiðing af blöðruskemmdinni og aðgerðiuni vegna hennar. 15. 5. júní. S. Z-son, 34 ára. Fannst hengdur í verksmiðjuskúr. Hengdi sig í ra magnsvír, sem hékk úr loftinu, og kastaði sér fram af tunnu með snöruna nm hálsinn. Við líkskoðun fundust hengingai'merki, og hafði hnúturinn lent aftan á hnakkanum. Ályktun: Sjálfsmorð. 16. 7. júní. H. H., 48 ára karlmaður. Fannst látinn á legubekk sínum heima hja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.