Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Page 214

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1948, Page 214
212 kafnað. Ályktun: Köfnun. Sennilegt er, að maðurinn hafi verið nokkuð ölv- aður (sbr. vínanda í blóði) og hafi það stuðlað að þvi, að hann raknaði ekki við. Mögulegt er, að hann hafi kafnað í flogaveikiskasti. 26. 20. ágúst. A. L. G-son, 16 ára. Komið var að piltinum um nótt, þar sem hann lá á götunni og hélt utan um rafmagnsvír. Hafði rafmagnsvírinn fallið niður af staur við götuna. Maðurinn lézt í sjúkrahúsi um 5 klst. seinna. Á báðum höndum sáustu brunasár eftir rafmagnsstraum. Ekkert á líffærum að sjá við krufningu. Ályktun: Af brunablettum, sem fundust á höndum, og af upp- lýsingum ransóknarlögreglunnar virðist augljóst, að maðurinn hafi látizt af rafmagnslosti. 27. 23. ágúst. H. K-dóttir, 5 ára. Varð á milli tveggja bila þannig, að bill ók aftan á annan, sem stóð kyrr, og varð barnið á milli. Við krufningu fannst höf- uðið næstum klofið í tvennt og heilinn svo að segja i klessu. Ályktun: Miklir áverkar á höfuð barnsins hafa leitt til bana samstundis. 28. 30. ágúst. Þ. N-son, 60 ára. Fannst látinn í sumarbústað sinum utan við Reykjavík Við krufningu fannst stækkun og útvíkkun á hjarta og samfara því breytingar í lungum og lifur, sem báru vott um greinilega blóðrásar- truflun. í blóði fannst vínandi (1,61%„), sem benti til, að maðurinn hefði verið ölvaður. Ályktun: Vera má, að ölvunin hafi átt sinn þátt i þvi, að hjartað liefur gefizt upp. 29. 6. september. E. E-son, 46 ára. Fannst látinn i skrifstofu sinni. Var ofdrykkju- maður og hafði ekki mætt til vinnu i 2 daga. Við krufningu fannst nokkuð stækkað hjarta (420 g) og út þanið vinstra megin, fitulifur, mikið lungnakvef, byrjandi lungnabólga, mar á cnni, líkið blátt í andliti og að framanverðu. í blóði 2,18%„ vínanda. Ályktun: Byrjandi lungnabólga ásamt ölvun hefur gert i'it af við manninn, sem hafði skemmda lifur og veikiað hjarta. 30. 21. september. S. I-son, skipverji. Sprenging varð í skipinu, og dó maðurinn samstundis. Við líkskoðun og krufningu fannst höfuðkúpa mölbrotin frá nef- rótum upp eftir og aftur i hnakka, og var hægri helmingur kúpunnar allur mölbrotinn. Efri og neðri kjálki voru brotnir hægra megin og tennur lausar i munni. Hárið var mjög sviðið og sótblettir í andliti og' á hálsi. Hægri upp- liandleggur, liægri fótleggur og vinstri lærleggur voru brotnir. Lungun voru stór og fyrirferðarmikil með sprungum og blæðingum, einnig margar sprung- ur i lifur. Heilinn var sundurtættur. Ályktun: Áverkarnir hafa leitt til bana samstundis. 31. 21. september. J. B-son, 48 ára. Var á sama skipi og nr. 30, kastaðist fyrir borð og lézt þegar. Við krufningu fanst möilirotin höfuðkúpa, og af heilanum sáust aðeins smátætlur. Miklir áverkar á neðanverðum búk og brot á mjaðm- argrind. Ályktun: ÁverJiarnir hafa leitt til bana samstundis. 32. 4. október. J. G-son, 43 ára. Sást koina þjótandi úr ibúð sinni niður stiga blæðandi, svo að blóðferillinn sást óslitinn eftir liann alla leið út á götu, en þar féll maðurinn niður og var örendur skömmu siðar. Maðurinn var gamall berklasjúklingur og liafði verið ölkær. Við krufningu fannst hægra lunga fast- vaxið við brjóstvegg og í því tvær berklaliolur, á stærð við sveskju og rúsínu. Sagógrjónsstórt útsæði um allt lungað. í vinstra lunga ofanverðu 2 stórar berlilaholur, sú stærri svarandi til áiftareggs; liggur bronchus inn i hana, og er allt fullt af blóði. Æð virðist liafa sprungið í þessari holu. Miklar berkla- breytingar i báðum lungum. Ályktun: Biæðing frá æð í berklaliolu hefur orðið manninum að bana. 33. 9. októbcr. Á. H-dóttir, 47 ára. Fannst meðvitundarlaus á götu i Reykjavík að næturlagi, og er farið var með hana á sjúkraliús, fannst brot á hægra fótlegg og vinstra eyra rifið af. Konan andaðist sólarhring seinna. Við krufningu fundust brot á 9 efstu rifjum beggja megin og viðbein sprengt frá brjóstbeini liægra megin, blæðingar í brjóstholi og sprungur i lifur. Magi og garnir út þanio af lofti og ofan til af þunnu innihaldi. Þótt mikið mar væri á höfði, fannst ekkert brot á höfuðbeinum né skemmdir i heila. Ályklun: Konan hefur dáið af blæðingum og losti eftir mikla áverka og beinbrot. 34. 11. október. % árs sveinbarn. Andaðist skyndilega heima í vöggu sinni, an þess að tekið hefði verið cftir lasleika í því. Við krufningu fannst maginn fullur af mjólkurdrafla, og liafði talsvert af því farið upp í vélinda og niður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.