Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 7

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 7
Stjórn skíðadeildar. — Efri röð frá vinstri: Skúli Jóhann- esson, Sturla Guðmundsson, Jónas Bergmann. Neðri röð frá vinstri: Ágúst Friðriksson, Björn Ólafsson, formaður og1 Jón Ólafsson. Á myndina vant- ar ólaf Friðriksson. Skíðadeild Víkings 1968-73 Þegar félagsmenn skíðadeildar hófust lianda árið 1964 að endurreisa skíðaskála félagsins í Sleggju- beinsskarði höfðu 'þeir lítið annað en bjartsýni að veganesti, því aðeins fengust um 300 þúsund krón- ur frá tryggingarfélögum vegna gamla skálans, en með þrautsegju og ótrúlegri fórnfýsi fárra manna hefur nú tekizt að fullgera ská'lahúsið sjálft, og verður ekki hjá því komizt, að minnast þátta aðalstjórnar og þá sérstaklega formanna Ólafs Flosa Jónsisonar og Gunn- ars Más Péturssonar, því að skíðadeildin liefur löngum notið aðstoðar og velvilja þeirra. Einnig liafa nokkrir eldri félagar félagsins lagt skálabyggingunni mikið lið, til dæmis þeir Agnar Lúðvíksson og Guðmundur Kristjánisson Þar sem skálaíbyggingunni er því sem næst lokið, þá standa vonir til, að hægt verði að vígja hana í október, en þá eru rétt 30 ár síðan gamli skálinn var vígður, og einnig eru tímamót í félaginu, þar sem er 65 ára afmæili þess. Þar sem gamli skálinn reyndist mikil lyftistöng fyrir félags- og útilíf, ]>á þótti strax í upphafi rétt að endurreisa slkálann og að skipuleggja hann ])annig, að hinar ýmsu deildir félagsins gætu notað sér iiann til ánægju og félagsþroska. í 60 ára afmæliisriti Víkings birtist mjög ítarleg grein um aðdraganda og framkvæmdir frá 1964—’68, r.ituð af þáverandi formanni deildarinnar, Ólafi Frið- rikssyni, og mun ég leitast við að skýra frá því helzta, sem hefur á unnizt síðan. Tvímælalaust 'hefur mestur tími farið í að einangra og undirbúa klæðningu að innan, en strax þegar lokið var að reisa húsið, var það ihólfað í svefnskála fyrir 40—50 manns í koju, farangursgeymslu og for- stofu með fatahengjum. Einnig er ihol, tvö snyrtiher- bergi, gufu- og baðherbergi, eldhús, ráðsmannsher- bergi og rúmgóð setus.ofa. Einangrun og pússning var sett á öll gólf skálans, raflögn af fullkomnustu gerð var seít í skálann, svo var sett sérstök raflögn fyrir upphitun, en eftir miklar vangaveltur þótti hag- kvæmast að rafhita skálann. Alfreð Eymundsson hefur haft allan veg og vanda af raflögn, en hann hefur gcfið alla sína vinnu. Deildin er því í mikilli þakkar- skuld við íhann. Þegar fór að líða að lokastigi hinna ýnrsu fram- kvæmda skálans, þá Iþótti ráðlegt að fá fagmenn til aðstoðar. Því voru ráðnir trésmiðir árið 1972 ti! emíðar á eldhúsinnréttingu, kojusmíði, klæðningu á setustofu, hurðarisetningu, frágang að utan, o. fl. í þeim dúr. Einnig var fenginn fagmaður til að hlaða fallegan arin í setustofu. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.