Víkingsblaðið - 01.05.1973, Síða 12

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Síða 12
að fyígja íþeim til leiks og starfs og taka þátt í gleði þeirra yfir unnum áföngum og livetja þá og uppörfa ef á móti iblæs. Því aS slíkt er ungum dreng sem er að Ihefja sinn feril sem knattspyrnumaður mikil stoð að finna, að mamma og pabbi standa með honum og hvetja hann til dáða. Einnig er það styrkur og stoð fyrir þá, sem að þessum málum vinna, að fólkið , i I i i ,i i, . . í hverfinu síni áhuga fyrir framförum sona sinna og félags. Að endingu vil ég geta þess að nú á næstunni mun knattspyrnudeild Víking híleypa af stað skyndihapp- drætti til fjáröflunar fvrir deildina og vill skora á alla velunnara félagsins að bregðast vel við, en verði verður mjög í hóf stillt. Bikarmeistarar Víkings 1971. Fremsta röð frá vinstri: Haf- steinn Tómasson, Adolf Guð- mundsson, Jón Ólafsson, Ólaf- ur Þorsteinsson, Diðrik Ólafs- son, Eiríkur Forsteinsson. — Miðröð: Öm Guðmundsson, Jóhannes Bárðarson, Páll Björg vinsson, Guðgeir Leifsson. — Afstasta röð: Eggert Jóhannes- son, Pórhallur Jónasson Bjarni Gunnarsson, Magnús Þorvalds- son, Gunnar Gunnarsson, Guð- jón Einarsson, fyrrv. formaður Víkings og: Ingvar N. Pálsson, varaform. KSÍ og fyrrv. for- maður Víkings. Framtíðarknattspyrnumenn Víkings. Myndin er tekin fyrir utan Víkingsheimilið fyrir tæpu ári síðan. 10

x

Víkingsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.