Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 30

Víkingsblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 30
veturinn“, sagði Gudrún Helgadóttir fyrirliði meist- araflok'ksins er við ræddurn stubtlega við hana að mótinu loknu. „Það sem veldur mér rnestum áhyggjum er það, að engar nýjar stúlkur skulli ganga upp úr yngri flokkunum. Þetta 'hefur alllt of mikið 'byggzt upp á okkur sem 'höfum verið sem lengst í þessu“, sagði Guðrún. Og þarna á íhún við isig sjálfa og Halldóru Jóhannesdóttur, en þær'hafa keppt isíðan 1958 og 1959. „Ef við fáiim góðar stúlkur upp úr yngri flokkun- urn á næstu árum, tel ég að við 'þurfum engu að 'kvíða. Aihugi á kvennáhandknattleik virðist vera að glæðast hjá Víkingi, og liðsandinn er eins góður og hann bezt getur verið“, sagði Guðrún. Og hún ba'tti því ivið að áherzlu þyrfti að leggja á sóknarleikinn, Iþvert á við meistaraflokk karla. Vörnin væri mjög sterk hjá meistaraflokki kvenna, og iþað væri sín skoðun að Reykjavíkurmótið 1970 hefði fyrst og unn- izt á góðri vörn. Æfir næstu 10 árin! 1. flokkur karla ihefur alltaf verið sterkur hjá Víkingi í gegnum árin. Þar hafa bæði ungir og gamlir lagt hönd á plóginn, og þau eru fá árin sem flokk- urinn hefur ekiki haft a. m. k. einn meistaratitil upp úr krafsinu. í vetur hafa margir „gamlingjar“ verið með þeim yngri í 1. flokki, svo sem Páll Björgvins- son, Magnús Sigurðsson, Guðmundur Vigfússon, Georg Gunnarsson, Hjálmur Sigurðsson (glímukappi) og Björn Bjarnason, sem verið hefur fyrirliði liðsins. „Við urðum Reykjavíkurmeistarar og gerum ókk- ur góðar vonir í íslandsmótinu“, sagði Björn er við hittum hann að máli í aprílbyrjun, og þegar þetta birtist á prenti, eru úrslitin væntanlega ráðin. Hvað finnst iþér um frammistöðu meistaraflokks? „Því er ekki að neita að ég er mjög óánægður með frammistöðu liðsins seinni hluta fslandsmótsins. Liðið getur miklu meira, en þá verða lei'kmennirnir líka að leggja sig alla fram á æfingum. Mér hefur fundizt sem þeir hafi hlíft sér allt of mikið. Árang- urinn næst ekíú nema menn taki á og gefi aldrei eftir“. Þannig mælftist þessum gamalreynda kappa, sem verið hefur í meistaraflokki síðan 1960. Og hann seg- ist ætla að halda áfram að æfa, en ekki vitum við hver mikil alvara lá að baki þeim orðum, er hann sagðist ætla að æfa næstu 10 árin. Ja, hver veit, kannski fáum við svarið í 75 ára afmælisblaðinu! Vantar meiri festu. Um 2. flokk er það sama að segja og 1. flokk, þeir urðu Rey':javíkurmeistarar piltarnir, og áttu góð- ar vonir í íslandsmótinu þegar þetta er ritað. Fyrir- liði 2. flokkspilíanna er Jóhann 0. Guðmundsson, piltur sem reyndizt hafa ákveðnar skoðanir á hlut- unum. Annars virðist Jólhanni mjög lagið að hand- leika bdlta af öllum stærðum og gerðum, því hann hefur þegar skipað sér í fremstii röð golfmanna þó ungur sé, og mun í sumar æfa bæði með landsliði og unglingalandsliði í golfi. „Það eru þetta 12—15 2. flokkspiltar á æfingum". sagði Jóhann, og ihann tók í sama streng og Björn, þótti alvaran ekki nógu mikil á æfingunum. Átti Jó- hann þarna bæði við æfingar 2. flokks og meistara- flokks, en þessir flokkar æfa oft saman. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víkingsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkingsblaðið
https://timarit.is/publication/1528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.