Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1994, Page 13

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1994, Page 13
Reykjavík og Akureyri eru ennfremur einu þéttbýlisstaðimir þar sem konur em umtalsvert fleiri en karlar. í öðmm þéttbýlisstöðum em ámóta margir karlar og konur eða að karlar em í meirihluta. Áberandi fleiri karlar en konur búa í strjálbýli, eða 10.441 karlar á móti 8.899 konum (1994). í töflu B.1.2 í töfluhluta er nánar greint frá mannfjölda í hverju kjördæmi eftir kyni og aldursflokkum. Milli áranna 1990 og 1994 fækkaði íbúum lítillega á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Austurlandi. íbúum fjölgaði í öðmm kjördæmum, hlutfallslega mest á Reykjanesi, eða um 3,0%. Samkvæmt framreikningum Hagstofu íslands frá 1995 mun íbúum landsins fjölga um rúmlega 45.000 til ársins 2020. Framreikningar Byggðastofnunar frá 1994 gerir hins vegar ráð fyrir að íbúum landsins fjölgi um tæplega 74.000 á sama tímabili. Framreikningar Hagstofunnar gera ráð fyrir lækkandi fæðingar- og dánartíðni en framreikningar Byggðastofnunar gera ráð fyrir svipaðri fæðingar- og dánartíðni og var árin 1988 til 1990. Vegna þeirra sterku tengsla sem em á milli aldurs og sjúkdóma skiptir það höfuðmáli í hvaða aldursflokkum fjölgunin verður mest. Fjöldi aldraðra og hlutfall þeirra af íbúafjölda hefur augljóslega mikil áhrif á sjúkdómatíðni og notkun heilbrigðisþjónustunnar. Árið 1994 var tæplega fjórðungur þjóðarinnar innan við 15 ára, um 64 % milli 15 og 64 ára og tæplega 11%, eða um 29.395 manns eldri en 65 ára, en vom um 27.000 árið 1990 (tafla B.l.l í töfluhluta). Samkvæmt framreikningum Hagstofu Islands mun öldmðum fjölga hlutfallslega meira en öðmm aldurshópum á næstu 30 ámm. Árið 2020 er áætlað að tala þeirra verði um 47.500 og þeir telji þannig 15% þjóðarinnar. 1.2.2 "Framfærsluhlutfall" Mannfjölda er gjaman skipt í tvo hluta, þ.e. fólk á starfsaldri annars vegar og hins vegar þeir sem annað hvort em of ungir eða gamlir til þess að taka þátt í atvinnulífinu og er litið svo á að þeir séu á þeim tima á "framfæri" þeirra sem em á starfsaldri. I þessu sambandi er gjaman talað um "framfærsluhlutfall", sem er hluti ungra og gamalla á móti fólki á starfsaldri. Því hærra sem hlutfallið er því fleirum þarf hver vinnandi einstaklingur að sjá farborða. Það er nokkuð misjafnt eftir heimsálfum, löndum og ekki síst einstaklingum á hvaða aldri fólk hefur þátttöku í atvinnulífi. Meðal vestrænna þjóða er gjaman miðað við að böm og unglingar séu á framfæri foreldra eða forráðamanna að 15 ára aldri. Hér verður stuðst við það aldurstakmark, þó líklegt sé að unglingar séu a.m.k. að einhverju leyti á framfæri foreldra fram yfir þann aldur. Þessu til rökstuðnings má nefna að árið 1994 vom 82% fólks á aldrinum 15-19 ára skráð í skóla á framhaldsskólastigi (Hagstofa íslands, 1995, bls. 38 og 269). Eftirlaunaaldur er einnig nokkuð breytilegur. Hér á landi er oftast miðað við 67 ára aldur, en opinberir starfsmenn mega þó starfa til 70 ára aldurs og ýmsir lífeyrissjóðir hafa sama hátt á. Á íslandi hefur komið í ljós að nokkuð stór hluti landsmanna heldur áfram störfum eftir 67 ára aldur og verður þess vegna miðað við 70 ára aldur hér (Ólafur Ólafsson og Þór Halldórsson, 1991, bls. 5). 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.