Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1994, Page 54

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1994, Page 54
sýndi að þeir sem eru í blóðflokki AB Rh(D)neg höfðu gefið oftast yfir ævina. Karlar í blóðflokki AB Rh(D)neg höfuð gefið að meðaltali 19,9 einingar og konur 6,1 einingar. f sömu úttekt reyndust tæplega 10% allra karla sem gáfu blóð á þessum tíma hafa gefið 8 sinnum á tveggja ára tímabili, þ.e. á þriggja mánaða fresti. Blóðsöfnunarferðir hafa verið stór hluti blóðsöfnunar Blóðbankans og í þeim hafa bæst við margir nýir blóðgjafar. Á árunum 1991-1993 fækkaði einingum sem safnað var í þessum ferðum, úr rúmlega 2500 einingum 1991 eða 20,5% af árlegri blóðsöfnun í tæplega 2000 einingar 1993, þ.e. 15,4% af árlegri blóðsöfnun. Blóðsöfnunarferðir lágu niðri árið 1994 og fram á mitt árið 1995. Áður fyrr var heilblóð nær eingöngu notað til meðferðar sjúklinga en árið 1985 voru stigin stór skref í átt að stigvaxandi blóðhlutavinnslu og á árunum 1991-1994 var unnið rauðkomaþykkni úr um það bil 95% af öllu söfnuðu blóði. í apríl 1994 var tekin upp ný blóðhlutavinnsla og eru nú á lager aðeins fullunnir blóðhlutar, þ.e. rauðkomaþykkni, plasma og blóðflögur, heilblóð er ekki lengur notað til meðferðar sjúklinga. Framleiðsla á blóðflöguskömmtum hefur tvöfaldast á síðustu ámm úr 666 skömmtum árið 1991 í rúmlega 1400 skammta 1995. Framleiðsla á plasma minnkaði um 34% á ámnum 1991- 1994, en hefur aukist aftur. Á sama tíma hefur framleiðsla á rauðkomaþykkni aukist lftillega. Nokkrir þættir skýra að mestu þær sveiflur sem sjá má í blóðsöfnun Blóðbankans. Árið 1984 var tekin í notkun í Blóðbankanum ný gerð plastpoka, en við það jókst endingartími blóðeininga úr þremur vikum í fimm vikur. Ásamt aukinni umræðu um blóðhlutanotkun bætti þetta nýtingu safnaðra eininga og blóðsöfnunin drógst saman. Blóðfrekar hjartaaðgerðir hófust á Landspítalanum um mitt árið 1985, en þrátt fyrir það dregur enn lítillega úr blóðsöfnun allt til ársins 1990. Líklegasta skýringin er umræða um alnæmi í kjölfar greiningar HIV veimnnar á þessum tíma. í Bandaríkjunum minnkaði blóðsöfnun í kjölfar greiningar á HIV veimnni eins og hér á landi u Hins vegar hefur aukning blóðsöfnunar í Bandaríkjunum og Svíþjóð á síðustu ámm ekki verið eins ör og hér á landi. Blóðsöfnun jókst árlega um 1,2% í Bandaríkjunum frá 1987 til 1989 u og 0,5% í Svíþjóð frá 1993 til 1994 2>, en 6% á íslandi árlega frá 1993 til 1995. í samantekt um “community blood centers” í Bandaríkjunum, sem safna um 87% af öllum blóði þar, hefur aukning í blóðsöfnun þeirra, frá 1988-1992, ekki verið nema um 0,6% á ári3). Samkvæmt skrá Blóðbankans em 33,5 virkir blóðgjafar á hverja 1000 íbúa en þeir sem gáfu blóð 1995 gáfu að meðaltali 1,82 einingu á árinu. í Svíþjóð vom árið 1993 skráðir 39 blóðgjafar á hverja 1000 íbúa 4) en það em 16% fleiri blóðgjafar á hverja 1000 íbúa en hér á landi. Ef með em taldir þeir sem gefa eingöngu plasma í frumuskilju þá vom 44 blóðgjafar á hverja 1000 íbúa í Svíþjóð árið 1994 2). Fjöldi blóðeininga (þ.e. heilbóðsgjöf) sem hver blóðgjafi gaf í Svíþjóð árið 1994 var 1,88 2) en það er svipað og hér á landi 1995 þrátt fyrir stærri blóðgjafasveit Svía. Skýringin felst í því að þeir blóðgjafar sem gáfu í Blóðbankanum árið 1995 vom 86% af virkum blóðgjöfum en samsvarandi tala í Svíþjóð árið 1994 var 60,7% 2>. Athyglisvert er að hlutur kvenna er ekki stór í blóðgjafasveit okkar eða aðeins um 10%. Skv. ársskýrslu blóðbanka Skejby sjúkrahússins í Danmörku5> var tæpur helmingur blóðgjafa þeirra konur. í þriggja mánaða úttekt á blóðgjöfum reyndist 50
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.