Studia Islandica - 01.06.1937, Blaðsíða 28

Studia Islandica - 01.06.1937, Blaðsíða 28
26 að jarteiknagerS Magnúsar í sumum þeirra latínu- kvæSa, sem ekki er ætlandi að geti stuðzt við íslenzk rit.1) Annars eru jarteiknirnar í báSum Magnúss sögum og einu hdr. Orkneyinga sögu. Vafalaust er jarteikna- bókin skráð ekki löngu eftir flutning beinanna í Kirkju- vog. Um fyrstu jarteiknirnar eru litlar frásagnir, en því meiri eftir að beinin eru tekin upp. Ef til vill er vert að veita því athygli, hve mikið ber á Hjaltlendingum í jarteiknabókinni, en það voru einmitt Hjaltlendingar, sem fyrst gengu Rögnvaldi á hönd. Svo að hún ber að þessu leyti menjar þess, hvernig ástatt var í Eyjunum á þessum árum. Þá er komið að afstöðu Orkn. s. og þessara rita. Guð- brandur Vigfússon hugði, að Magnúss saga sú, er Orkn. s. geymir, hafi upphaflega verið sjálfstætt rit, notað í Orkn. s., M I og M II. Þetta rit virðist hann telja óskylt Vita Roðberts.2) Finnur Jónsson virðist frekar hallast að því, að verstu klerkamálsklausurnar í Orkn. s. séu síðari viðbætur, en sá aukni texti sé svo tekinn upp í M I og M II, en öll þessi rit óháð Vita, þegar frá eru teknir þeir kaflar úr því riti, sem fleygaðir eru inn í M I.3) Ég er sannfærður um, að í Orkn. s. er notað klerklegt rit um Magnús jarl, og mér virðist margt benda á, að það sé einmitt rit meistara Roðberts (Vita). (Þess skal getið þegar í stað, að það er eins vel hugs- anlegt, að í Orkn. s. sé notuð einhver hinna styttu 1) Antiph., Hymn. II, sbr. bls. 21 nm. Auk þess í Sequentia, og- gæti það verið eftir íslenzkum heimildum. í Magnúsdikti er sögð sagan af bræðrunum í Noregi (M I, Icel. s. I 278—80). 2) Icel. s. I xiii. 3) Þó tekur F. J. fram (Litt. h. II 651—52), að Orkn. s. sjálf hafi orðið fyrir innskotum bæði úr M II og M I. — Ég sé, að Meissner (Die Strengleikar 84—86) hefur látið í ljósi þá skoðun, að í Orkn. s. sé notuð klerkleg heimild um Magnús og jarteiknir hans, en gerir enga tilraun til að ákveða það nánar. Dietrichson, Monumenta Orcadica, bls. 20, hyggur, að Vita sé notuð í Orkn. s.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.