Fréttablaðið - 06.03.2021, Blaðsíða 70
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Jafet Ólafsson, forseti Bridgesambands Íslands, sat ný-
verið „zoom“ fund (net í tölvunni) með forráðamönnum
bridgesamtaka á Norðurlöndunum þar sem ákveðið var
að fresta Norðurlandamótinu, sem átti að vera í Finn-
landi í vor. Mótinu er frestað um eitt ár og verður í maí
2022. Danir ætla að bjóða upp á landsliðskeppni á Real
Bridge sem þeir kalla „Corona Nordic Bridge champions-
hip“ og verður 29.-30. maí. Nánar verður fjallað um það
síðar. Ákvörðun um hvort Evrópumótið í bridge verður
haldið á portúgölsku eyjunni Madeira um miðjan júní í
sumar, hefur ekki verið tekin. Þó gæti það verið. Aðal-
lega vegna þess að Bretland hefur verið með töluverðar
tilslakanir vegna sóttarinnar í bridge. Ákvörðun um EM
verður tekin á fundi 31. mars. Vegna COVID-19 faraldurs-
ins hefur lítil spilamennska verið viðhöfð í spilaklúbbum
landsins. Þó hefur athyglisverð tvímenningskeppni verið
haldin í spilasölum hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar. Hún
eru fjögurra kvölda keppni og telja þrjú bestu kvöldin til
verðlauna. Fyrsta kvöldið unnu Magnús Sverrisson og
Halldór Þorvaldsson en Skúli Skúlason og Bergur Reynis-
son voru hlutskarpastir á öðru kvöldinu. Hins vegar
eru Helgi Sigurðsson og Gísli Steingrímsson langefstir í
samanlögðu, eru með 115,87% á tveimur samanlögðum
kvöldum, en næsta par er með 109,79%. Á síðasta spila-
kvöldi (1. mars) kom athyglisvert spil fyrir. Norður var
með óvenjulega sterka hönd og 13 slagir í boði þegar
styrkur suðurhandarinnar bættist við. Þetta var fyrsta
spil kvöldsins, norður gjafari og enginn á hættu.
Ekkert par náði þó
alslemmunni, hvorki
í tígli eða grandi.
Fjögur borð (af
10) voru einungis í
hjartageimi. Þrjú pör
spiluðu hálfslemmu
í hjarta en þeir sem
spiluðu 6 grönd
með 13 slögum
fengu 17-1 skor.
Að spila sex hjörtu
með 13 slögum gaf
meðalskor (9-9).
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
ÁK8
ÁKD106
Á1082
Á
Suður
-
52
KD963
KD9754
Austur
DG9732
G93
74
G6
Vestur
10654
874
G5
10832
MÓT FRAM UNDAN
Hvítur á leik
Símon Þórhallsson (2.222) átti
leik gegn Helga Áss Grétarssyni á
Brim-mótinu um síðustu helgi.
54. Hg6+! 1-0. Íslandsbikarinn
hefst í dag. Átta sterkustu
skákmenn landsins tefla út-
sláttarkeppni um laust sæti á
heimsbikarmótinu í skák. Beinar
útsendingar og lýsing á netinu.
Skákþing Kópavogs klárast í dag.
www.skak.is: Íslandsbikarinn
6 1 3 9 2 7 8 4 5
5 7 8 6 4 3 1 9 2
9 4 2 1 5 8 3 7 6
1 3 5 4 6 9 2 8 7
2 6 9 7 8 1 5 3 4
7 8 4 5 3 2 6 1 9
4 9 6 3 1 5 7 2 8
8 5 1 2 7 4 9 6 3
3 2 7 8 9 6 4 5 1
9 1 6 4 3 7 2 5 8
2 8 7 5 6 1 9 3 4
5 3 4 8 9 2 1 6 7
6 2 1 9 7 4 3 8 5
7 9 3 1 5 8 6 4 2
4 5 8 6 2 3 7 9 1
1 6 5 2 4 9 8 7 3
3 4 2 7 8 6 5 1 9
8 7 9 3 1 5 4 2 6
2 5 7 3 6 1 4 9 8
8 6 3 4 9 2 1 5 7
9 1 4 5 7 8 6 2 3
4 7 8 1 5 9 3 6 2
1 2 5 7 3 6 9 8 4
3 9 6 8 2 4 5 7 1
5 3 2 9 1 7 8 4 6
6 8 9 2 4 3 7 1 5
7 4 1 6 8 5 2 3 9
7 8 3 1 2 4 9 6 5
9 1 4 5 6 8 7 2 3
2 5 6 7 9 3 4 8 1
4 2 7 9 5 1 8 3 6
8 9 5 6 3 7 1 4 2
3 6 1 4 8 2 5 7 9
1 3 9 8 7 6 2 5 4
5 7 2 3 4 9 6 1 8
6 4 8 2 1 5 3 9 7
8 4 6 2 9 5 3 1 7
3 9 7 1 8 4 2 5 6
1 5 2 3 6 7 8 4 9
5 8 3 4 7 9 6 2 1
2 6 4 5 1 8 9 7 3
7 1 9 6 2 3 5 8 4
6 2 5 7 3 1 4 9 8
9 3 1 8 4 2 7 6 5
4 7 8 9 5 6 1 3 2
9 2 3 1 7 5 6 8 4
4 5 6 8 9 2 7 1 3
7 1 8 3 4 6 5 9 2
3 6 9 7 1 4 8 2 5
5 4 7 9 2 8 1 3 6
2 8 1 5 6 3 4 7 9
8 7 4 2 5 9 3 6 1
1 9 5 6 3 7 2 4 8
6 3 2 4 8 1 9 5 7
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er
raðað rétt saman birtist nafn íþróttamanns (12). Sendið
lausnarorðið í síðasta lagi 11. mars næstkomandi á kross-
gata@fretta bladid.is merkt „6. mars“.
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafinn í þetta skipti
eintak af bókinni Bálviðri
eftir Kiran Millwood Har
grave frá Forlaginu. Vinnings-
hafi síðustu viku var Birna
Laufdal, Akureyri.
Lausnarorð síðustu viku var
F A G R A D A L S F J A L L
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14
15 16
17 18 19 20 21
22 23 24
25 26 27 28 29
30
31 32
33
34 35 36
37 38 39 40
41 42 43 44 45 46
47 48
49 50
51
52 53
54
##
G U L L A L D I N T Ö K L Á R U M
Ö Í R U Í Ð V A R G A B M
T Á K N M Á L I Ð Í M M Ú R A R A
U A T V L Á R B E R I E Æ
M A N D A R Í N A Æ R L E I G Ð I
Á I K S T A Ð S K Á L Ð N
L O Ð B A K A N A U I A G A Ð A N
K Ó Æ Á R S M I Ð A E Ú
Æ T T F Æ R S T T N Ð I Ð N U M
Ó A A T R Á N S F Ö R U E
B Ó L U S E T J A I L Ó L M A R
E Ý T R N Ý F L U T T U I
B R Æ Ð R A B Ö N D Ó G T A M I N
R U N L A F L E I T U M L
Ú R K R I N G L U R I I B Æ L I
S L L Á I N N T Ö K U R F
K V I K L Á T N R K A X E L
I N B T U R N A Ð A A T L
N Á K L Æ Ð I A N E T T R Ö L L
N A R N Ý K R Ó N A Ú É I
F A G R A D A L S F J A L L
LÁRÉTT
1 Ránarrall verður utan landsins
ystu marka (9)
11 Að þessum frumbyggja föllnum
viljum við auðsveipa yfirmenn
(12)
12 Hans hátign, krónprins Amagras
fyrsti (9)
13 Það er leitun að almennilegum
mat í þessum snarlhrúgum (10)
14 Leita að atkvæðum í því sem ég
á inni (9)
15 Segja Nóa karl í krapinu og sjó-
ara góðan (7)
17 Krabbinn var nappaður með
ákveðinn lim í miðjunni, sem
hann notar við fæðuöflun (10)
21 Grafa upp hluta framleiðslu
sinnar (6)
22 Taldar leita ráðs en síður rænu
(7)
25 Byssustæði freigáta draga að sér
draugana (10)
27 Ísraelskóngur samdi þá meðal
annars um guð (5)
30 Óhreinkum auð með aldinum
(7)
31 Leita rits um örlög örkumla ýsu
(8)
32 Aðeins f lón taka sundabát til
eyja (5)
33 Nanna vill ekki þennan kofa (5)
34 Aríel virðir ekki skilin milli Atl-
ants- og Kyrrahafs (8)
36 Aflátsbyrði, afdreps fjöl/ætíð
vindi forðar (7)
37 Fúl, því við losnuðum einhvern
veginn við verstu dilluna en
ekki fýluna (7)
41 Húsin verða troðin áður en þeir
verða almennilega klárir í
slaginn (9)
44 Tiltekin grip duga á tiltekna
gripi (8)
47 Sé eldstó hjarta heimilisins verð-
ur hún miðpunktur þess (8)
48 Fjarlægjum súrefni úr silfur-
nítrati og fáum flugu (3)
49 Sjáum síst eftir suðu í óvissutíð
(9)
51 Jökulgrimmt fé og hvítleitt til
að sjá (7)
52 Hér er hólmi Hjörleifs húskarls
og hans bana (9)
53 Hér ganga börn í bæ þegar pysj-
an er klár (6)
54 Syngur í ofnum sveit með söng
á vörum/aldrei fórnar yndi-
stónum/útaf þessum fáu
krónum (7)
LÓÐRÉTT
1 Staðfesting á heiti: Hleðsla (7)
2 Stappa af fólki þekkti söguna af
hinum jarðnesku leifum (7)
3 Velta því sem þau láta hér um
bil (7)
4 Hann mun óður og tættur, en
við þvældumst bara um (7)
5 Illa æst út af spili þriggja ridd-
ara (9)
6 Gott að snæða ef geymir
skræða/greinar kyns og
rætur (6)
7 Hún hefur elt Brand um Skot-
land, England og Wales (8)
8 Vélar vitrunar benda til blekk-
ingar (8)
9 Grétu í gaddfreðnu rými (7)
10 Runnum til og frá með öllum
sem við greiddum bónus (9)
16 Finn vott af drottningu eftir
viðkomu hennar (9)
18 Hún uppsker toppeinkunn fyrir
að réttlæta ölvun sína (7)
19 E-ð um telpu f lækta í norð-
lenskum fetlum (7)
20 Gefur býli, meira að segja mynd-
arbýli, af örlæti sínu (9)
23 Kæmist örugglega heim að því
gefnu ég rúnni þetta af (7)
24 Öðru sinni inn um port/æði bak-
við -gafl (9)
26 Held’ann blási úr öllum áttum
nema vestri segir ein sem er að
hnusa í allar áttir (7)
27 Fínleg f lytja þau kost og löst
tapas og tartaletta fyrir dómi
(8)
28 Þar sem er gas, þar er þróttur (8)
29 Þessi er ákveðinn í að verða
rekinn (8)
34 Þá tók þessi stjarna að rækta
blóm á Borgundarhólmi (8)
35 Illa lyktandi espa þau til neyslu
drúta (8)
38 Hér er ein forn og eilítið tætt
markísa frá Damaskus (7)
39 Nugga setur, enda ekki fæddur í
gær heldur fyrradag (7)
40 Gruggug móðan gefur lax og
gott rím við hann strax (7)
42 Gerum gott úr þessu með sextán
bitum eða fleiri (5)
43 Gleyma seint þeim sem dó við
malargryfjuna (6)
45 Höfum það huggulegt með Ála-
borgurum (6)
46 Biðjum guðina að finna þennan
ringlaða, útlenska fugl (6)
50 Slátra milli slóða (4)
6 . M A R S 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R38 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð