Fréttablaðið - 20.03.2021, Side 1

Fréttablaðið - 20.03.2021, Side 1
Góð þjónusta breytir öllu Rætur Íslandsbanka ná aftur til ársins 1875. Á upphafsárunum átti bankinn meðal annars þátt í að efla sjávarútveg og var lyftistöng fyrir íslenskt atvinnu- og efnahagslíf. Við höfum því frá upphafi verið hreyfiafl í samfélaginu, óhrædd við að prófa nýjungar og breyta til. En við höfum fyrst og fremst verið til staðar fyrir viðskiptavini okkar og ávallt leitast við að veita bestu bankaþjónustuna. 2020 Fyrsti bankinn með spjallmenni 2011 Fyrsta bankaappið 2018 Fyrsti bankinn með öruggt netspjall 2018 Fyrst með snertilausar greiðslur með snjallúrum 1995 Fyrsti netbankinn og áttundi bankinn í heiminum til að bjóða slíka þjónustu 2000 Fyrsti bankinn til að opna WAP gátt 1984 Fyrsti hraðbankinn 1962 Fyrsta bankabílalúgan 1980 Fyrsta kreditkortið 5 6 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 2 0 . M A R S 2 0 2 1

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.