Fréttablaðið - 20.03.2021, Síða 2

Fréttablaðið - 20.03.2021, Síða 2
Íslandsbankaappið Íslandsbankaappið er í boði fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Í appinu getur þú meðal annars: – Millifært og greitt reikninga – Skoðað rafræn skjöl – Fryst kort og sótt PIN númer – Virkjað tilboð í Fríðu Fróði Spjallmennið Fróði getur aðstoðað þig með margt og er aðgengilegur á öllum tímum sólarhringsins. Velkomin í viðskipti Á vefnum geta bæði einstaklingar og fyrirtæki komið í viðskipti á einfaldan og fljótlegan hátt. Núverandi viðskiptavinir geta líka bætt við vörum og þjónustu, meðal annars stofnað sparnaðarreikning, sótt um debet- eða kreditkort og stofnað vörslureikning til að fjárfesta í verðbréfum eða sjóðum. Einfaldari endurfjármögnun Viltu eignast fasteignina hraðar eða lækka greiðslubyrði af lánum? Endurfjármögnun lána getur þá komið sér vel og það tekur aðeins nokkrar mínútur að sækja um á vefnum. Betri lausnir fyrir þig – Skoðað verðbréfayfirlit – Dreift kortafærslum – Sótt um lán – Tengt reikninga frá öðrum bönkum     islandsbanki.is Ráðgjafaverið er opið alla virka daga milli kl. 9:00 til 16:00 Netspjallið er opið alla virka daga milli kl. 9:00 til 18:00 Á islandsbanki.is getur þú bókað tíma í ráðgjöf þegar þér hentar Aukin þjónusta við eldri borgara Við bjóðum eldri borgurum, sem ekki hafa tök á að nýta sér Íslandsbankaappið eða netbanka, að hringja í okkur í sérstakt símanúmer 440-3737 fyrir alla helstu bankaþjónustu Greiðslumat á örfáum mínútum Á vefnum getur þú á einfaldan og fljótlegan hátt sótt um greiðslumat fyrir húsnæðislán og bílalán og fengið svar um greiðslugetu strax. Allt að fjórir óskyldir aðilar geta sótt um greiðslumatið saman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.