Fréttablaðið - 20.03.2021, Side 3

Fréttablaðið - 20.03.2021, Side 3
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * — L A U G A R D A G U R 2 0 . M A R S 2 0 2 1 Meiri ávinningur en áhætta fyrir barnið Eva Berglind Tulinius greindist með illkynja krabbamein á meðgöngu. ➛ 26 Eldgos hafið í Fagradalsfjalli Allt um málið á frettabladid.is Þrjóska og þolinmæði Nýjasti stórmeistari Íslands í skák, Guðmundur Kjartansson, setti sér markmið fyrir 27 árum og náði því um helgina. ➛ 30FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 5 6 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R Aldrei verið edrú KK er að verða 65 ára og segist aldrei hafa planað feril sinn, sem einn ást- sælasti tónlistarmaður landsins í þrjá áratugi. Hann hætti að nota hugbreyt- andi efni skömmu eftir að hann sló í gegn, en kveðst þó hafa mistekist að vera edrú. Hann sé í annarlegu ástandi alla daga en það ástand er gleðin. ➛ 24 gjafir fyrir fermingarbörn á öllum aldri Það má skila fermingargjöfum til 31. maí. Mundu bara eftir skilamiðanum. Sjá nánar á elko.is/skilarettur.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.