Fréttablaðið - 20.03.2021, Page 36

Fréttablaðið - 20.03.2021, Page 36
HELSTU VERKEFNI Oracle  snillingur Umsóknarfrestur er til og með 5. apríl nk. Sótt er um starfið á www.rb.is. Við leitum að reyndum Oracle snil l ingi t i l þess að sinna rekstri og framþróun á gagnagrunnskerfum RB. Viðkomandi mun starfa í hópi sérfræðinga sem sinna meðal annars Oracle gagnagrunnum. Við leitum að einstakl ingi sem vinnur vel í hópi en getur l íka unnið sjálfstætt þegar að þörf er á. RB er traust og öflugt þjónustufyrir­ tæki á sviði upplýsingatækni sem hefur þróað hinar ýmsu f jármála­ lausnir, þar á meðal megin greiðslu­ kerfi landsins. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, tækifæri t i l endurmenntunar og starfsþróunar, frábæra samstarfs­ félaga og umhverfi þar sem fag­ mennska, öryggi og ástr íða eru undirstaða al lra verka. Daglegur rekstur á Oracle gagnagrunnum Stuðningur við aðra hópa innan fyrirtækisins Miki l aðkoma að þróun og uppbyggingu lausna Góð þekking á Oracle gagna­ grunnum er nauðsynleg ásamt miki l l i   reynslu af rekstr i Þekking á Open source gagna­ grunnum Þekking á Unix/Linux Háskólamenntun sem nýtist í starf i eða starfsreynsla Miki l skipulagshæfni og samskiptahæfi leikar HÆFNISKRÖFUR Nánari upplýsingar um starf ið veita: Kr ist jón Sverrisson, forstöðumaður Kerfisreksturs, kristjon@rb.is . Brynjar Már Brynjólfsson, mannauðsstjóri ,  brynjar@rb.is . Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Upplifunar- og viðburðastjórnun í Elliðaárstöð Viltu skapa eitthvað einstakt? Elliðaárstöð verður nýr áfangastaður í Elliðaárdal á vegum Orkuveitu Reykjavíkur þar sem börn og fullorðnir fræðast um sögu og vísindi í lifandi leik. Við leitum að drífandi og stórhuga manneskju til þess að sinna fjölbreyttri upplifunar- og viðburðastjórnun fyrir gesti Elliðaárstöðvar ásamt umsjón með fræðslu fyrir börn og unglinga. Umsóknarfrestur er til og með 5. apríl 2021. Við hvetjum öll kyn til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar á www.ellidaarstod.is. OR er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, jafnrétti, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og einkalíf. www.ellidaarstod.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.