Fréttablaðið - 20.03.2021, Page 38

Fréttablaðið - 20.03.2021, Page 38
Gagnafulltrúi í NATO stjórnstöð Landhelgisgæsla Íslands er borgaraleg öryggis-, eftirlits- og löggæslustofnun sem sinnir öryggisgæslu og björgun á hafi úti og fer með löggæslu á hafinu. Gildi Landhelgisgæslunnar eru: Öryggi - Þjónusta - Fagmennska Nánari upplýsingar um Landhelgisgæslu Íslands má finna á: www.lhg.is. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Nánari upplýsingar um starfið má finna á heimasíðu Intellecta: www.intellecta.is. Umsóknarfrestur er til og með 29. mars 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Landhelgisgæslan áskilur sér rétt til að láta umsóknir gilda í sex mánuði frá dagsetningu auglýsingar. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. • Loftrýmiseftirlit og stuðningur við loftrýmisgæslu • Samskipti við stjórnstöðvar Atlantshafsbandalagsins • Skýrslugerð og greining gagna • Önnur tengd verkefni Landhelgisgæsla Íslands leitar að áhugasömum einstaklingi í starf gagnafulltrúa í stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Um vaktavinnu er að ræða. Helstu verkefni og ábyrgð: Menntunar- og hæfniskröfur: • Gott almennt nám tengt tæknimálum er kostur • Grunnnám í flugumferðarstjórn, flugnám eða annað flugtengt nám er kostur • Góð tækniþekking og reynsla í tækniumhverfi æskileg • Góðir samskiptahæfileikar • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti • Reglusemi, nákvæmni, snyrtimennska og stundvísi • Sjálfstæði og agi í vinnubrögðum • Geta til að stunda vaktavinnu • Ökuréttindi skilyrði *Umsækjendur þurfa að standast kröfur Landhelgis- gæslunnar um líkamlegt og andlegt atgervi. Einnig skulu starfsmenn uppfylla skilyrði fyrir öryggisheimild samanber varnarmálalög nr. 34/2008 og reglugerð nr. 959/2012. Við leitum að forstöðumanni á nýju sviði Samfélags og umhverfis. Forstöðumaðurinn á að fara fyrir teymi nærsamfélags, sem leiðir þátttöku okkar í hvers kyns samfélagsverkefnum, með daglegri stjórnun og ábyrgð á rekstri deildar. Starfsstöð forstöðumanns getur verið á höfuðborgarsvæðinu eða á einhverri starfsstöð okkar á landsbyggðinni. Starfið heyrir beint undir framkvæmdastjóra Samfélags og umhverfis. Landsvirkjun leggur sig fram um að vera góður granni og taka virkan þátt í samfélaginu. Teymi nærsamfélags á að samræma starf okkar við aflstöðvarnar og leiða umhverfisstarf þeirra. Hæfniskröfur – Háskólamenntun sem nýtist í starfi – Reynsla af samskiptum og samstarfi við hagaðila – Reynsla af stjórnun og rekstri æskileg – Metnaður til að byggja upp sterka liðsheild – Þekking á hugmyndafræði samfélagsábyrgðar og umhverfismálum – Sjálfstæði og skipulagsfærni Umsóknarfrestur er til og með 6. apríl Sótt er um starfið á vef Hagvangs Nánari upplýsingar Inga S. Arnardóttir hjá Hagvangi inga@hagvangur.is Ert þú líka góður granni? Starf 4 ATVINNUBLAÐIÐ 20. mars 2021 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.