Fréttablaðið - 20.03.2021, Síða 41

Fréttablaðið - 20.03.2021, Síða 41
Umbra - þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins óskar eftir að ráða þjónustulipran og jákvæðan einstakling í starf við símsvörun. Um fullt starf er að ræða og vinnutími frá 08:00-16:00 alla virka daga. Helstu verkefni og ábyrgð: • Símsvörun fyrir ráðuneytin • Svörun fyrirspurna varðandi þjónustu á vefnum island.is • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla af símaþjónustu og öðrum þjónustustörfum er æskileg • Framúrskarandi þjónustulund og vönduð framkoma • Færni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót • Góð almenn tölvuþekking er nauðsynleg • Gott vald á íslensku og ensku • Stúdentspróf eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Félags starfsmanna stjórnarráðsins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum. Umsóknarfrestur er til og með 6. apríl 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Nánari upplýsingar um starfið veita Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. Símsvörun í þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins Um Umbru: Umbra - þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins er miðlæg þjónustueining ráðuneytanna og er símasvörun eitt þeirra verkefna. Starfsmenn eru 38 og notendur þjónustunnar á sjötta hundrað. Umbra sinnir upplýsingatæknimálum og ýmsum sameiginlegum rekstrarþáttum ráðuneytanna, að hluta eða í heild, með það að markmiði að stuðla að hagkvæmni í rekstri. Umbra heyrir undir fjármála- og efnahagsráðuneytið. Umbra hefur það hutverk að vera miðstöð innri þjónustu og þróunar sem gerir ráðuneytunum kleift að einbeita sér að kjarnastarfsemi sinni. Við leitum að leiðtoga í starf forstöðumanns þróunar vindorku, fjölbreytt og spennandi uppbyggingar- og stjórnunarstarf á sviði endurnýjanlegrar orkuvinnslu. Forstöðumaður ber m.a. ábyrgð á þróun og uppbyggingu á vinnslu vindorku, auk samstarfs við hagsmunaaðila. Starfið heyrir beint undir framkvæmdastjóra Vinds og jarðvarma. Hæfniskröfur – Háskólamenntun sem nýtist í starfi – Stjórnunarþekking og reynsla – Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi samskiptahæfni – Áþreifanlegur árangur í starfi – Frumkvæði, samviskusemi, metnaður og jákvæðni – Sjálfstæð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til og með 6. apríl Sótt er um starfið á vef Hagvangs Nánari upplýsingar Geirlaug Jóhannsdóttir hjá Hagvangi geirlaug@hagvangur.is Viltu beisla með okkur vindinn? Starf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.