Fréttablaðið - 20.03.2021, Page 43

Fréttablaðið - 20.03.2021, Page 43
OSSUR.IS Össur er að leita að metnaðarfullum verkfræðingi eða tæknifræðingi til starfa í framleiðsludeild. HÆFNISKRÖFUR • B.Sc. eða M.Sc. í verk- eða tæknifræði • Þekking á straumlínustjórnun (e. Lean) • Reynsla við framleiðslu er kostur • Mjög góð enskukunnátta • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Verkfræðingur / Tæknifræðingur (Process Engineer) STARFSSVIÐ • Vinna við stöðugar umbætur á ferlum í framleiðslu • Þátttaka við þróun og innleiðingu nýrra vara • Vinna að gæðamálum í framleiðslu • Útbúa og viðhalda vinnulýsingum Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 26 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki Umsóknarfrestur er til og með 29. mars 2021. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. For English version, please see the above webpage. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. Rafveitustjóri Fjarðaáls Hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði rafmagnsverkfræði eða rafmagnstæknifræði af sterkstraumssviði Reynsla af stjórnun og rekstri háspenntra raforkuvirkja Réindi sem uppfylla kröfur Húsnæðis- og mannvirkja- stofnunar sem gerðar eru til ábyrgðarmanns rafveitu Reynsla frá framleiðslufyrirtæki eða stóriðju er kostur Lipurð í samskiptum og vilji til að vinna í teymi Sterk öryggisvitund Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum Góð íslensku- og enskukunná Við leitum e­ir að ráða áhugasaman og hæfan einstakling í starf rafveitustjóra Fjarðaáls. Fjarðaál er stærsti einstaki raforkunotandi á Íslandi og rekstur rafveitu Fjarðaáls er „ölbreyur og kre„andi starfs- vevangur þar sem öryggismál eru í brennidepli. Rafveitustjóri hefur mannaforráð og er ábyrgur fyrir rekstri og viðhaldi ásamt umbótaverkefnum innan rafveitu. Alcoa er alþjóðlegt fyrirtæki og rafveitustjóri nýtur baklands starfsfélaga og sérfræðinga á öðrum starfsstöðvum Alcoa. Umsóknarfrestur er til og með 31. mars. Umsóknir eru trúnaðarmál og er þeim öllum svarað. Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um starfið. Frekari upplýsingar veitir Ásgrímur Sigurðsson framkvæmdastjóri áreiðanleika og viðhalds, asgrimur.sigurdsson@alcoa.com eða í síma 470 7700. Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað á www.alcoa.is Ábyrgð og verkefni Umsjón með daglegum rekstri rafveitu Fjarðaáls Samskipti við hagsmunaaðila og birgja Áætlanagerð Umsjón með framkvæmd viðhalds og endurbóta Umsjón með þjálfun og færni starfsmanna sem sinna rekstri og viðhaldi rafveitunnar Ábyrgð á rekstri rafveitu samkvæmt kröfum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og stöðlum Alcoa • • • • • • • • • • • • • • ATVINNUBLAÐIÐ 9LAUGARDAGUR 20. mars 2021

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.