Fréttablaðið - 20.03.2021, Síða 47

Fréttablaðið - 20.03.2021, Síða 47
kopavogur.is Laus störf hjá Kópavogsbæ Grunnskólar Aðstoðarskólastjóri Lindaskóla Aðstoðarskólastjóri í Hörðuvallaskóla Deildarstjóri í Hörðuvallaskóla Deildarstjóri stoðþjónustu í Hörðuvallaskóla Leikskólar Leikskólastjóri Arnarsmára Leikskólastjóri Álfatúns Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á heimasíðu Kópavogsbæjar www.kopavogur.is undir Laus störf. Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: Húsvörður Sunnuhlíðarsamtökin leita að húsverði til að sinna fjölbreyttum verkefnum tengdum viðhaldi og þjónustu á íbúðum í eigu félagsins ásamt bókhaldi. Samtökin eiga og reka 109 íbúðir fyrir eldri borgara í Kópavogi. Sjá nánar á Sunnuhlid.is undir Íbúðir. Starfsmaður þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa mikið frumkvæði. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og reynslu af viðhaldi fasteigna. Einnig grunnþekkingu á bókhaldi í tengslum við starfið. Gerð er krafa um mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón og eftirlit með viðhaldi húsa og lóða • Útboðsgerð og samræming viðhalds • Samskipti við verktaka og íbúa • Bókhald og reikningagerð Menntunar- og hæfniskröfur • Þjónustulund, hæfni í samskiptum og frumkvæði • Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur • Þekking á bókhaldi og tölvufærni • Íslenskukunnátta í tali og riti Um er að ræða 75% starf. Umsóknir skal senda á ibudir@sunnuhlid.is fyrir 6. apríl. Festir fasteignafélag leitar að drífandi einstaklingi í stöðu fjármálastjóra FJÁRMÁLASTJÓRI Starfs- og ábyrgðarsvið • Ábyrgð á daglegum fjármálum fyrirtækisins • Yfirumsjón með gerð fjárhagsáætlana, skýrslugerð og stjórnendaupplýsingar fyrir framkvæmdastjórn og stjórn • Samskipti við viðskiptavini og lánastofnanir • Greiðsluáætlanir samkvæmt fyrirliggjandi framkvæmda- og rekstraráætlunum. Þátttaka í gerð viðskiptasamninga • Þátttaka á stjórnarfundum • Yfirumsjón með bókhaldi og árs- og mánaðarlegum uppgjörum fyrirtækjanna og tryggir að uppgjör séu tilbúin á tilsettum tíma, fyrir stærri verkefni er gert ráð fyrir mánaðarlegum uppgjörum Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun, á sviði fjármála • Reynsla af áætlanagerð, rekstri, reikningshaldi, uppgjörum fyrirtækja og fjármálastjórnun • Reynsla af rekstrarumhverfi fasteignaþróunar fyrirtækja er kostur • Góð tölvukunnátta og þekking á DK bókhaldskerfum kostur • Öguð og skipulögð vinnubrögð byggð á metnaði og árangri • Traust, áreiðanleiki og fagmennska í starfi • Góð samskiptafærni og þjónustulund Festir ehf er fasteignaþróunarfélag sem áætlar uppbyggingu á íbúðum og atvinnuhúsnæði á næstu árum ásamt umsýslu á núverandi eignum félagsins. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 6. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir Yrsa Guðrún Þorvaldsdóttir, yrsa@hagvangur.is. Byggingarstjóri óskast Framkvæmdafélag Eskiás leitar að öflugum byggingar- stjóra fyrir nýbyggingarverkefni að Eskiás í Garðabæ. Um er að ræða spennandi uppbyggingu á allt að 276 íbúðum á 9 lóðum. Verkefnið fer af stað á næstu vikum. Framkvæmdafélagið mun sjálft stýra verkefninu og leitar að reynslumiklum byggingarstjóra til að koma í teymið fyrir þetta nýja íbúðarverkefni í Garðabænum. Upplýsingar veitir Örn Kjartansson í síma 825 9000 eða á orn@eskias.is . Fullur trúnaður um allar fyrirspurnir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.