Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.03.2021, Qupperneq 94

Fréttablaðið - 20.03.2021, Qupperneq 94
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Margrétar Kristmannsdóttur BAKÞANKAR Ferðaþjónustan í landinu á erfitt á meðan verslun blómstrar sem aldrei fyrr. Ástæðan er augljós – það eru allir heima og þeir 200 milljarðar sem Íslendingar hafa eytt erlendis leita nú annað. Á síðasta ári jókst inn- lend kortavelta um rúma 70 millj- arða sem skilaði um 10 milljörðum beint í ríkissjóð í formi virðis- aukaskatts. Fátt sýnir okkur betur fram á að það skiptir máli hvar við verslum. Þessar auknu tekjur ríkissjóðs fara til dæmis létt með að kosta nýtt átak ríkisstjórnar- innar þar sem skapa á tímabundið 7.000 störf. En Íslendingar munu f ljótt f lykkjast til útlanda á ný og hagkerfið mun ekki fara varhluta af því – en er á meðan er. En á síðasta ári þóttumst við Íslendingar einnig hafa dottið í lukkupott er vextir lækkuðu nokkuð og heimilin skuldbreyttu sem aldrei fyrr. Engu að síður greiða íslensk heimili um 80 milljarða í vexti af íbúðalánum samkvæmt skattframtölum. Það er hins vegar staðreynd að vextir hér eru enn margfalt á við það sem gerist í nágrannalöndunum. Ef íslenskum heimilum myndu standa til boða viðlíka vaxtakjör gætu losnað úr læðingi allt að 50 milljarðar árlega sem heimilin gætu nýtt í eitthvað skemmtilegra en að borga vexti. Það hefur mér lengi verið óskiljanlegt af hverju við umber- um þessa þöggun um krónuna enda fátt sem hefur meiri áhrif á það sem eftir er í veskinu um hver mánaðamót en krónan. Getum við rifið okkur upp úr f lokks- gröfum og tekið umræðuna um gjaldmiðilinn á yfirvegaðan hátt? Krónan hefur vissulega kosti og sumir græða á henni – sumir mjög mikið. En það eru í fæstum til- fellum venjuleg heimili eða meiri- hluti atvinnulífsins. Hinn þögli meirihluti! Þögli meirihlutinn AUKATÓNLEIKAR 22. MARS KL. 20.00 ELDBORG HÖRPU ÖRFÁ SÆTI LAUS Konfekt fyrir augað © Inter IKEA System s B.V. 2021 Skapaðu ógleymanlega stund með þínum nánustu. Einfaldir hlutir á borð við servíettur, kerti og skrautmuni eru ómissandi í veisluna þar sem þeir færa henni fallega umgjörð og mynda notalega stemningu. Kökustandar og tertudiskar auðvelda þér að stilla upp og bera fram góðgætið og færa því verðskuldaða athygli. Komdu fagnandi, við tökum vel á móti þér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.