Fréttablaðið - 20.03.2021, Page 95

Fréttablaðið - 20.03.2021, Page 95
Íslandsbankaappið Íslandsbankaappið er í boði fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Í appinu getur þú meðal annars: – Millifært og greitt reikninga – Skoðað rafræn skjöl – Fryst kort og sótt PIN númer – Virkjað tilboð í Fríðu Fróði Spjallmennið Fróði getur aðstoðað þig með margt og er aðgengilegur á öllum tímum sólarhringsins. Velkomin í viðskipti Á vefnum geta bæði einstaklingar og fyrirtæki komið í viðskipti á einfaldan og fljótlegan hátt. Núverandi viðskiptavinir geta líka bætt við vörum og þjónustu, meðal annars stofnað sparnaðarreikning, sótt um debet- eða kreditkort og stofnað vörslureikning til að fjárfesta í verðbréfum eða sjóðum. Einfaldari endurfjármögnun Viltu eignast fasteignina hraðar eða lækka greiðslubyrði af lánum? Endurfjármögnun lána getur þá komið sér vel og það tekur aðeins nokkrar mínútur að sækja um á vefnum. Betri lausnir fyrir þig – Skoðað verðbréfayfirlit – Dreift kortafærslum – Sótt um lán – Tengt reikninga frá öðrum bönkum     islandsbanki.is Ráðgjafaverið er opið alla virka daga milli kl. 9:00 til 16:00 Netspjallið er opið alla virka daga milli kl. 9:00 til 18:00 Á islandsbanki.is getur þú bókað tíma í ráðgjöf þegar þér hentar Aukin þjónusta við eldri borgara Við bjóðum eldri borgurum, sem ekki hafa tök á að nýta sér Íslandsbankaappið eða netbanka, að hringja í okkur í sérstakt símanúmer 440-3737 fyrir alla helstu bankaþjónustu Greiðslumat á örfáum mínútum Á vefnum getur þú á einfaldan og fljótlegan hátt sótt um greiðslumat fyrir húsnæðislán og bílalán og fengið svar um greiðslugetu strax. Allt að fjórir óskyldir aðilar geta sótt um greiðslumatið saman.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.