Rit Mógilsár - 2019, Síða 7

Rit Mógilsár - 2019, Síða 7
R i t M ó g i l s á r | 7 Landnotkun og loftslagsmál – stefnumörkun stjórnvalda Björn Helgi Barkarson umhverfis- og auðlindaráðuneytið bjorn.helgi.barkarson@uar.is Útdráttur Ríkisstjórn Íslands hefur lagt fram fyrstu útgáfu aðgerðaáætlun í loftslags- málum þar sem mörkuð er stefna í samræmi við markmið Parísarsamningsins til 2030 og markmið ríkisstjórnarinnar um kolefnishlutleysi landsins árið 2040. Stór hluti aðgerðaáætlunar byggist á því að landnotkun og breytingar á henni séu í þágu loftslagsmála og hefur umhverfis- og auðlindaráðuneytið sett fram áherslur stjórnvalda varðandi undirbúning, framkvæmd og mat á árangri að- gerða á því sviði: 1. Dregið verði úr losun frá landi eins og kostur er og aðgerðum forgangsraðað í sam- ræmi við það 2. Grunnupplýsingar um losun og bindingu séu til staðar svo unnt sé að leggja mat á árangur verkefna með hliðsjón af kröfum Loftslagssamningsins og reglna Evrópu- sambandsins 3. Aukið verði við þekkingu og skilning á eðli losunar og bindingar gróðurhúsaloftteg- unda vegna landnotkunar með rannsóknum, þróun og fræðslu 4. Aðgerðir sem ráðist er í feli í sér ávinning í loftslagsmálum og uppfylli kröfur um varanleika aðgerða 5. Aðgerðir séu í samræmi við viðmið sem sett hafa verið samkvæmt lögum og alþjóð- legum skuldbindingum Íslands 6. Loftslagsaðgerðir og forgangsröðun þeirra styðji við stefnumótun stjórnvalda, m.a. um landnotkun 7. Aðgerðir verði unnar í samstarfi við félagasamtök, einkaaðila, sveitarfélög, stofnanir og aðra hagaðila Skógræktinni og Landgræðslunni hefur verið falið að vinna aðgerðaáætlun um kolefnisbindingu í gróðri og jarðvegi og samdrátt í losun gróðurhúsaloftteg- unda frá landi í samræmi við þessar áherslur og leita eftir samstarfi við sem flesta um að hrinda henni í framkvæmd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Rit Mógilsár

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.