Rit Mógilsár - 2019, Síða 15

Rit Mógilsár - 2019, Síða 15
R i t M ó g i l s á r | 15 Votlendi – möguleikar, úttekt, vottun Sunna Áskelsdóttir Landgræðslan sunna@land.is Útdráttur Votlendi (mýrar) þekja um 20% af grónu flatarmáli Íslands og ætla má að um helmingi þess hafi verið raskað með framræslu. Töluverður hluti þessa framræsta lands er ekki nýttur. Vegna fjölþættrar vistkerfisþjónustu votlendis, m.a. hlutverks þeirra sem kolefnisgeymis, hefur endurheimt þeirra mikinn ávinning. Eins og með önnur náttúru- leg vistkerfi landsins er mikið verk fram undan til að bæta úr stöðu þekkingar, t.d. svo unnt sé að standa við skuldbindingar okkar um gæði gagna í loftlagsbókhaldi Íslands. Árið 2017 hófst þróun vöktunaráætlunar fyrir endurheimt votlendis hjá Landgræðsl- unni. Þar er markmiðið að vakta breytingar sem verða á lykilþáttum tengdum búskap gróðurhúsalofttegunda þegar röskuð votlendissvæði eru endurheimt og reyna að átta sig á hvernig þeir tengjast öðrum þáttum vistkerfisins. Vöktunin felst í að kortleggja svæðin og í framhaldi að leggja út vöktunarreiti í ríkjandi gróðursamfélögum svæð- anna. Þar er fylgst með breytingum á losun CO2 og CH4, NDVI, gróðri og jarðvegi við endurheimtaraðgerðir. Ljóst er að þörf er á ítarlegri vöktun á votlendisvistkerfum hérlendis vegna mikilvægis þeirra í loftslagsmálum og þeirrar vistkerfisþjónustu sem þangað má rekja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Rit Mógilsár

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.