Rit Mógilsár - 2019, Síða 24

Rit Mógilsár - 2019, Síða 24
24 | F a g r á ð s t e f n a 2 0 1 9 Lokaorð Í þessari grein höfum við reynt að gefa heildaryfirlit yfir kolefnishringrás Íslands, með áherslu á hvaða hlutverki gróður landsins gegnir í þeirri hringrás. Líkt og í kolefnishringrás alls heimsins, tekur gróður landsins upp um 5,5 sinnum meira CO2 árlega en við losum með bruna jarðefnaeldsneytis og frá framræstum mýrum. Við eigum því bæði að vinna að því að draga úr losun og dýpka andardrátt landsins þannig að sem hraðast dragi úr nettólosun landsins og kolefnishlutleysi náist fyrir 2040 eins og stefnt er að. Heimildir Bjarni Diðrik Sigurðsson, 2013. Skógar – lungu jarðar. Í: Skógarauðlindin – ræktun, umhirða og nýting (ritstj. Hallur Björgvinsson o.fl.), Landbúnaðarháskóli Íslands: Hvanneyri, 41-44. Brynhildur Bjarnadóttir, 2009. Carbon stocks and fluxes in a young Siberian larch (Larix sibirica) plantation in Iceland. Doktorsritgerð. Meddelanden från Lunds Universitets Geografiska Institution. Avhandlingar 182: 62 bls. Brynhildur Bjarnadottir, Bjarni D. Sigurdsson, & Lindroth, A., 2009. A young afforestation area in Iceland was a moderate sink to CO2 only a decade after scarification and establishment. Biogeosciences 6: 2895-2906. Brynhildur Bjarnadóttir, Guler, G.A., Bjarni Diðrik Sigurðsson, Bjarki Þór Kjartansson, Hlynur Óskarsson, Edda S. Oddsdóttir, Gunnhildur E.G. Gunnarsdóttir & Black, A., 2019. Kolefnis- og vatnshringrás í asparskógi á framræstri mýri á Suðurlandi. Rit Mógilsár (þetta hefti). Chapin, F.S. III, Matson, P.A, & Vitousek, P.M., 2011. Principles of terrestrial ecosystem ecology. 2nd edition. Springer, New York: 565 bls. Ciais, P., Sabine, C., Bala, G., Bopp, L., Brovkin, V., Canadell, J., Chhabra, A., DeFries, R., Galloway, J., Heimann, M., Jones, C., Le Quéré, C., Myneni, R.B., Piao, S. & Thornton, P., 2013. Carbon and Other Biogeochemical Cycles. Í: Climate Change 2013: The Physical Science Basis. Contribution of Working Group I to the Fifth Assessment Report of the Intergovernmental Panel on Climate Change (ritstj. Stocker, T.F o.fl.). Cambridge University Press, Cambridge: 465-570. FAO, 2016. Global Forest Resources Assessment 2015. How are the world’s forests changing? Second edition. FAO, Rome: 44 bls. Halldór Björnsson, Bjarni D. Sigurðsson, Brynhildur Davíðsdóttir, Jón Ólafsson, Ólafur S. Ást- þórsson, Snjólaug Ólafsdóttir, Trausti Baldursson & Trausti Jónsson, 2018. Loftslags-breytingar og áhrif þeirra á Íslandi – Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar 2018. Veðurstofa Íslands, Reykjavík: 236 bls. Vanda Ú.L. Hellsing, Anna S. Ragnarsdóttir, Kári Jónsson, Nicole Keller, Þorsteinn Jóhannsson, Jón Guðmundsson, Arnór Snorrason & Jóhann Þórsson, 2017. National Inventory Report. Iceland 2017. Emissions of Greenhouse Gases in Iceland from 1990 to 2015. Submitted under the United Nations Framework Convention on Climate Change. Umhverfisstofnun, Reykjavík: 331 bls. Kardjilov, M. I., 2008. Riverine and terrestrial carbon fluxes in Iceland. Doktorsritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavik: 94 bls. Sigurður H. Magnússon, Borgþór Magnússon, Ásrún Elmarsdóttir, Sigmar Metúsalemsson og Hans H. Hansen 2016. Vistgerðir á landi. Í: Jón Gunnar Ottósson, Anna Sveinsdóttir & María Harðardóttir (ritstj.). Vistgerðir á Íslandi. Náttúrufræðistofnun Íslands, Reykjavik, bls. 17 - 169. Sigurður Reynir Gíslason, 2012. Kolefnishringrásin. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík: 269 bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Rit Mógilsár

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.