Rit Mógilsár - 2019, Side 44

Rit Mógilsár - 2019, Side 44
44 | F a g r á ð s t e f n a 2 0 1 9 Fylgni staðlaðra árhringjagilda í reynitrjám var hæst við meðalhita í júlí og águst en fyrir birki var fylgni hæst fyrir júní og júlí. Fylgni (r-gildi) árhringjavaxtar í birki við meðalhitann í júní og júlí á Egilsstöðum var r=0,55. Ef þekkt maðkaár eru ekki tekin með í fylgnina hækkar Pearson r-gildið í 0,66 (4. mynd). Góður júní og júlí gefur því góðan vöxt í birki meðan hitinn í júlí og ágúst gefur bestan vöxt í reyni. Mjög gott samband er milli árhringjabreidda í reynivið og sumarhita í júlí (r=0,69). 5. mynd sýnir fylgni staðlaðra árhringjagilda í reynitrjám og mánaðar- meðalhita í júlí á Egilsstöðum. 5. mynd. Fylgni staðlaðra árhringjagilda í reynitrjám í Ranaskógi og mánaðarmeðalhita á Egilsstöðum í júlí (r- gildið (Pearson) er 0,69). Heimildir Helgi Hallgrímsson, 1989. Úr sögu Ranaskógar í Fljótsdal. Ársrit Skógræktarfélags Íslands 1989: 19-32. Þorvaldur Thoroddsen, 1896. Ferð um Austur-Skaptafellssýslu og Múlasýslur sumarið 1894. And- vari 21: 1-33.

x

Rit Mógilsár

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.