Rit Mógilsár - 2019, Blaðsíða 79

Rit Mógilsár - 2019, Blaðsíða 79
R i t M ó g i l s á r | 79 Tafla 1. Yfirlit yfir efnivið sem var prófaður í tilrauninni. Kynbættur efniviður stafafuru (Pinus contorta) frá Svíþjóð prófaður á Íslandi Laura Winckelmann1* og Brynjar Skúlason2 1University for Sustainable Development, Eberswalde, Germany; 2Mógilsá, rannsóknasvið Skógræktarinnar; Landbúnaðarháskóli Íslands; *laura.winckelmann@hnee.de Útdráttur Vorið 2014 var gróðursettur á 12 stöðum á Íslandi samanburður á efnivið úr 5 sænskum frægörðum og 4 hefðbundnum kvæmum af stafafuru. Við úttekt haustið 2018 kom í ljós að hefðbundnu kvæmin sýndu almennt betri lifun og minni sviðnun en sænska kynbótaefnið. Vöxtur sænska efnisins var hins vegar almennt meiri en í hefðbundnu kvæmunum. Skagway skar sig úr hvað varðar góða lifun og litla sviðnun. Lagt er til að nota kvæmið Skagway áfram á lítt skýldum stöðum nálægt sjó og þar sem er frostlent, en nýta kynbætta frægarðaefnið Oppala og Närlinga inn til landsins þar sem er skjólsælt og almennt góð skógræktarskilyrði. Inngangur Allt frá fyrstu skráðu heimildum um gróðursetningu stafafuru (Pinus contorta) árið 1940, hefur verið mest gróðursett af kvæminu Skagway á Íslandi (Hákon Bjarnason, 1978). Síðustu tíu ár hefur hlutdeild stafafuru í fjölda gróðursettra plantna verið í kringum 18%. Tegundin er þekkt fyrir að vaxa vel í fremur rýrum jarðvegi og ræktunin hefur verið nánast vandamálalaus gagnvart sjúkdómum og meindýrum (Aðalsteinn Sigurgeirs- son, 1988). Svíar hófu markvissar kynbætur á stafafuru upp úr 1970, sérstaklega ætlaðri fyrir svæði í Norður-Svíþjóð (Hayatgheibi o.fl. 2019). Sænskir Upprunaleg Upplýsingar um frægarð / frætökustað frægarðar breiddargráða Breiddargráða H.y.s. (m) Stærð (ha) Fjöldi klóna Närlinge 60°44'-63°40' 60°00' 35 18,3 100 Oppala 59°17'-62°40' 60°48' 20 12,7 211 Skörserum 57°36'-60°38' 58°00' 75 18,2 210 Larslund 55°38'-58°40' 58°48' 50 15,1 178 Rumhult 54°17'-56°08' 57°24' 100 20,7 214 Hefðbundin viðmiðunarkvæmi Skagway 59°27' 64°06' Tutshi Lake 59°56' 59°56' Watson Lake 60°03' 60°03' Carcross 60°17' 60°17'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.