Rit Mógilsár - 2019, Page 81

Rit Mógilsár - 2019, Page 81
R i t M ó g i l s á r | 81 Niðurstöður Hefðbundnu kvæmin sem voru til viðmiðunar fyrir sænska kynbætta efniviðinn röðuðu sér öll hærra í lifun en það sænska og þar af var Skagway hæst með um 80% lifun (3. mynd). Närlinge, sem er frægarðsefnið af norðlægasta upprunanum, hafði 2. mynd. Yfirlit yfir tilraunastaði. (Mynd útbúin af Birni Traustasyni) 3. mynd. Meðallifun kvæma/frægarðaefnis fyrir 11 tilraunir ásamt 95% skekkjumörkum. Efniviður með mis- munandi bókstafi er marktækt ólíkur (p<0,05). a b b b bc bc bcd cd d 45% 50% 55% 60% 65% 70% 75% 80% 85% Rumhult Larslund Oppala Sköserum Närlinge Watson Lake Carcross Tutshi Lake Skagway Lifun í % Kvæmi /Frægarður rserum

x

Rit Mógilsár

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.