Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2020, Síða 6

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2020, Síða 6
Gleðigöngunnar í samræmi við þær takmarkanir sem eru á fjöldasamkomum vegna Covid-19 heimsfaraldursins. Þótt hátíðin verði með öðru sniði vegna fjöldasamkomubannsins er þörfin fyrir Gleðigönguna og sýnileika hinsegin fólks ekki minni. Slagorðið í ár – Stolt í hverju skrefi – fagnar þeim skrefum sem tekin hafa verið í átt að bættum réttindum hinsegin fólks á Íslandi og minnir okkur á að baráttunni er ekki lokið. Nú reynir á samtakamáttinn sem aldrei fyrr – að hver og einn skipuleggi eða taki þátt í minni gleðigöngum hvar sem er á landinu með baráttu gegn fordómum og fyrir fullum réttindum allra að vopni. Gleðjumst saman á Hinsegin dögum, um alla borg og allt land. Fyrir hönd Reykjavíkurborgar óska ég ykkur til hamingju með farsæla réttindabaráttu sem þið megið sannarlega vera stolt af. Gleðilega hátíð og góða skemmtun! The trademark of Reykjavík Pride is to fill our city with life, colour and joy – and this has been the case ever since it was first held in 1999. Together with the playfulness that characterizes the festival, it has still maintained a strong undertone for the struggle that the LGBTQIA+ community carries out every day, around the world. The joyous atmosphere and the sense of solidarity makes the festival here in Reykjavík so unique. The general public has seized the opportunity to show their support, and have always made a strong presence for the Pride Parade. The Reykjavík Pride has been one of the most popular family festival in Reykjavík for the past 20 years. Up to one third of the country’s population has gathered in the city centre to take part in the Pride Parade and celebrate diversity – and demand equal rights for everyone. The organizers of this year's festival have shown great responsibility and courage by rearranging the programme to match the official restrictions on mass gatherings in the wake of the Covid-19 pandemic. Although the festival will be different this year, there is no less need for making the cause of LGBTQIA+ people visible. This year's slogan – Pride in Every Step – welcomes the steps that have already been taken towards improving the rights of LGBTQIA+ people in Iceland, and reminds us at the same time that the battle is far from being won. Now, more than ever, we need to unite – as it is up to each and every Pride participant to organize their own Pride Parade and make it visible wherever they are throughout the country. Together we must fight prejudice and demand equal rights for everyone. On behalf of the City of Reykjavík, I want to congratulate you on your relentless spirit in the fight for a better world – and you can take pride in every step along the way! But more than anything, let’s have fun and enjoy this extraordinary Reykjavík Pride of 2020! Frá því að Hinsegin dagar voru fyrst haldnir í Reykjavík árið 1999 hefur hátíðin fyllt borgina af lífi, lit og gleði ásamt því að minna okkur á réttindabaráttu hinsegin fólks. Hinsegin dagar hafa gegnt stóru hlutverki í réttinda- og hagsmunabaráttu í landinu – ekki bara hinsegin fólks heldur hefur hátíðin verið öðrum hópum mikilvæg fyrirmynd. Það er samt gleðin og samtakamátturinn sem gerir Hinsegin dagana svo einstaka og gera þá að þeirri borgarhátíð sem hún sannarlega er. Almenningur hefur um árabil gripið tækifærið og tekið þátt í hátíðahöldunum og sýnt þannig samstöðu sína með hinsegin fólki í verki. Hinsegin dagar hafa verið ein fjölsóttasta borgar- og fjölskylduhátíðin í Reykjavík og Gleðigangan hefur dregið um þriðjung landsmanna í miðborgina á hverju ári til að fagna fjölbreytileikanum. Skipuleggjendur hátíðarinnar í ár hafa sýnt mikla ábyrgð og framsækni með því að endurskipuleggja dagskrána og fyrirkomulag Dagur B. Eggertsson Borgarstjóri Mayor of Reykjavík Kveðja borgarstjóra Gleðjumst saman á Hinsegin dögum 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.