Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2020, Blaðsíða 24

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2020, Blaðsíða 24
Hinsegin dagar í Reykjavík þakka Samtökunum ’78 fyrir ómetanlegt starf í þágu mannréttinda hinsegin fólks á Íslandi síðastliðna áratugi ÖRVIÐTAL Nafn, fornafn Bríet, hán/hún Hvenær fórstu fyrst í gleðigöngu? Ég gekk fyrst árið 2014 fyrir Intersex Ísland, þá nýstofnað. Ég var óvisst hvort ég væri nógu hinsegin og þess vegna pínu stressað, en á sama tíma vildi ég að við færum ekki framhjá neinum svo ég labbaði alla gönguna á rúmlega metersháum stultum. Göngustjórn var ekki sátt og skipaði okkur að vera með fjórar manneskjur tilbúnar að grípa mig ef ég skyldi detta. Ég datt ekki og fékk frábært útsýni fyrir hafsjó af fólki, og ég held að tæplega þriggja metra háa ég hafi ekki farið framhjá neinum. Hefur þú farið í gleðigöngu annars staðar en á Íslandi? Því miður hef ég ekki fengið tækifæri til þess að ganga annars staðar á íslandi en vonandi eitthvert árið. Hver er þín uppáhaldsminning tengd Gleðigöngunni og hvaða ár var það? Árið eftir, 2015, vorum við svo djörf að vera með bíl. Hann var skærbleikur og bilaði á fyrstu 50 metrum göngunnar. Við enduðum á að ýta honum restina af göngunni en sem betur fer var hann lítill og krúttlegur svo við skiptumst bara á tvö og tvö á að ýta. Síðan þá höfum við bara labbað. Hvers vegna gengur þú? Ég geng fyrir sýnileikann, flesta daga er intersex fólk ósýnilegt. Ég geng fyrir samstöðuna. Ein og sér getum við ekki sérstaklega margt. En saman, með smá svita, tíma og tárum, getum við breytt heiminum til hins betra. Ég geng fyrir gleðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.