Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2020, Síða 36
VIÐBURÐUR / EVENT
VIÐBURÐUR / EVENT
HÝRIR HÚSLESTRAR
QUEEREADS
Gamla bíó, 7. ágúst, kl. 17–19
Gamla bíó, August 7th, 5–7 pm
Hinsegin bókmenntum verður að vanda gert
hátt undir höfði á Hýrum húslestrum þar
sem hinsegin skáld lesa úr verkum sínum.
Viðburðurinn hefur fest sig rækilega í sessi og
heyrst hefur að næst á eftir göngunni sjálfri séu
húslestrarnir fjölsóttasti viðburður Hinsegin daga.
Að auki verður að venju tilkynnt um úrslit í
ljóðasamkeppni Hinsegin daga sem nú er haldin í fimmta sinn.
Hinn óviðjafnanlegi Hákon Hildibrand verður kynnir kvöldsins.
Frítt inn, viðburðurinn fer fram á íslensku
Reykjavík Pride Literary Event is undoubtedly one of Pride’s most
popular events. Queer poets and authors read from their work for a
very enthusiastic, word-loving audience.
Free admission, the event is in Icelandic
VIÐBURÐUR / EVENT
DRAGBÍTUR
DRAG YOURSELF TO BRUNCH, B#%@&!!
Gamla bíó, 8. ágúst, kl. 12–14
Gamla bíó, August 8th, 12–2 pm
Hinsegin dagar kynna í samstarfi við Kiki Queer Bar, Out of
Control og Pink Iceland: Langar þig að ærast úr hlátri, syngja
með grípandi smellum, klappa og trampa við matarborðið
meðan þú nýtur rjómans af íslenskri dragsenu? Komdu þá í
bröns og við lofum borðhaldi sem sjaldan sést á Íslandi! Ekki láta
þennan stórkostlega viðburð framhjá þér fara. Takmörkuð sæti í
boði og ógleymanleg upplifun.
Verð auglýst síðar
Reykjavik Pride presents in collaboration with Kiki Queer Bar, Out
of Control and Pink Iceland: Feel like roaring with laughter, singing
along with some catchy tunes, clap and stomp while enjoying a
gourmet brunch and the crème de la crème of the Icelandic drag-
scene? Then join us for a brunch experience that will be the talk of
the town for years to come! Make sure you don’t miss out on all the
glam n’ gourm! A limited amount of tickets are available, so book
now for a brunch you’ll never forget!
Ticket price will be advertised at a later date
FLÆÐANDI FREYÐIVÍN – EITT ER ALDREI NÓG
WINE IS FLOWING – ONE IS NEVER ENOUGH
Geiri smart, 7. ágúst, 18–20:30
Miðaverð: 6.000 kr
Geiri smart, August 7th, 6–8:30 pm
Admission: 6.000 ISK
Alba Hough, margverðlaunaður vínfræðingur, og Helga
Haralds, matreiðslumaður, taka höndum saman og kynna fjórar
mismunandi tegundir freyðivíns og kampavíns fyrir gestum.
Komið í fordrykki og fingrafæði áður en þið haldið út á lífið með
sönnum glimmer og glamúr.
Champagne, Cava, Prosecco and Crémant, everything you deserve
on a Friday night.
Award winning Sommelier, Alba Hough and chef Helga Haralds
join forces to introduce sparkling wines of the world. Join us for
some pre-drinks and canapés before you go out on the town in full
glitter and glamour.
36