Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2020, Blaðsíða 36

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2020, Blaðsíða 36
VIÐBURÐUR / EVENT VIÐBURÐUR / EVENT HÝRIR HÚSLESTRAR QUEEREADS Gamla bíó, 7. ágúst, kl. 17–19 Gamla bíó, August 7th, 5–7 pm Hinsegin bókmenntum verður að vanda gert hátt undir höfði á Hýrum húslestrum þar sem hinsegin skáld lesa úr verkum sínum. Viðburðurinn hefur fest sig rækilega í sessi og heyrst hefur að næst á eftir göngunni sjálfri séu húslestrarnir fjölsóttasti viðburður Hinsegin daga. Að auki verður að venju tilkynnt um úrslit í ljóðasamkeppni Hinsegin daga sem nú er haldin í fimmta sinn. Hinn óviðjafnanlegi Hákon Hildibrand verður kynnir kvöldsins. Frítt inn, viðburðurinn fer fram á íslensku Reykjavík Pride Literary Event is undoubtedly one of Pride’s most popular events. Queer poets and authors read from their work for a very enthusiastic, word-loving audience. Free admission, the event is in Icelandic VIÐBURÐUR / EVENT DRAGBÍTUR DRAG YOURSELF TO BRUNCH, B#%@&!! Gamla bíó, 8. ágúst, kl. 12–14 Gamla bíó, August 8th, 12–2 pm Hinsegin dagar kynna í samstarfi við Kiki Queer Bar, Out of Control og Pink Iceland: Langar þig að ærast úr hlátri, syngja með grípandi smellum, klappa og trampa við matarborðið meðan þú nýtur rjómans af íslenskri dragsenu? Komdu þá í bröns og við lofum borðhaldi sem sjaldan sést á Íslandi! Ekki láta þennan stórkostlega viðburð framhjá þér fara. Takmörkuð sæti í boði og ógleymanleg upplifun. Verð auglýst síðar Reykjavik Pride presents in collaboration with Kiki Queer Bar, Out of Control and Pink Iceland: Feel like roaring with laughter, singing along with some catchy tunes, clap and stomp while enjoying a gourmet brunch and the crème de la crème of the Icelandic drag- scene? Then join us for a brunch experience that will be the talk of the town for years to come! Make sure you don’t miss out on all the glam n’ gourm! A limited amount of tickets are available, so book now for a brunch you’ll never forget! Ticket price will be advertised at a later date FLÆÐANDI FREYÐIVÍN – EITT ER ALDREI NÓG WINE IS FLOWING – ONE IS NEVER ENOUGH Geiri smart, 7. ágúst, 18–20:30 Miðaverð: 6.000 kr Geiri smart, August 7th, 6–8:30 pm Admission: 6.000 ISK Alba Hough, margverðlaunaður vínfræðingur, og Helga Haralds, matreiðslumaður, taka höndum saman og kynna fjórar mismunandi tegundir freyðivíns og kampavíns fyrir gestum. Komið í fordrykki og fingrafæði áður en þið haldið út á lífið með sönnum glimmer og glamúr. Champagne, Cava, Prosecco and Crémant, everything you deserve on a Friday night. Award winning Sommelier, Alba Hough and chef Helga Haralds join forces to introduce sparkling wines of the world. Join us for some pre-drinks and canapés before you go out on the town in full glitter and glamour. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.