Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2020, Page 47

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2020, Page 47
Skipulegðu þína Hinsegin daga snemma og borgaðu minna! Plan your Pride early and pay less! Inni á vefsíðu Hinsegin daga getur þú sett saman þína eigin dagskrá. Nýttu þér allt það sem hátíðin hefur upp á að bjóða: menningu, fræðslu og skemmtun á hverjum degi! On the Reykjavik Pride website you can create your very own program. Enjoy everything that is offered at the festival: culture, education and fun everyday! Dæmi / Examples DRAGKEPPNI ÍSLANDS THE ICELANDIC ROYAL DRAG COMPETITION Forsala / Pre-sale Fullt verð / Full price 3.500 ISK 3.900 ISK REYKJAVIK PRIDE PARTY Forsala / Pre-sale Fullt verð / Full price 2.900 ISK 3.900 ISK STOLT SIGLIR FLEYIÐ MITT QUEER CRUISE Forsala / Pre-sale Fullt verð / Full price 2.900 ISK 3.500 ISK Kauptu miðana á netinu á forsöluverði til 1. ágúst. Buy your early bird ticket online until August 1st, it’s cheaper. Dagskrá í stöðugri mótun Hinsegin dagar 2020 verða 7 daga veisla! Dagskráin er í stöðugri mótun og nýjasta útgáfan er alltaf aðgengileg á vefnum okkar og samfélagsmiðlum. Fylgstu með! HINSEGINDAGAR.IS REYKJAVIKPRIDE REYKJAVIKPRIDE Our programme is a work in progress but the current version can always be found on our website and on our social media. Stay tuned! Our programme is a work in progress ÖRVIÐTAL Nafn, fornafn, aldur ef vill Danilo Nava, hann, 33 ára. Hvenær fórstu fyrst í gleðigöngu? Ég gekk með Hinsegin kórnum í fyrstu gleðigöngunni minni árið 2018. Hefur þú farið í gleðigöngu annars staðar en á Íslandi? Nei, þegar ég bjó utan Íslands þorði ég ekki að fara í gleðigönguna út af hræðslu við að eitthvað myndi gerast og einnig á þeim tíma var ég ekki 100% út úr skápnum. Hver er þín uppáhaldsminning tengd Gleðigöngunni og hvaða ár var það? Það eina sem kemur upp í hugann var árið 2017. Ég var að horfa á skrúðgönguna frá MR og ég sá strætó með „besta leiðin er að fylgja hjartanu“. Ég veit að þetta var svolítil markaðssetning en setningin bara náði mér. Hvers vegna gengur þú? Ég geng af því að ég hélt áður að það væri ekki mikilvægt að vera sýnilegur en núna skil ég að til þess að fá yngra fólk til að alast ekki upp í sama ótta og ég ólst upp í varðandi skilgreininguna sína þarf ég að mæta og láta sjá mig.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.