Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2020, Side 63

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2020, Side 63
22 Lag: Au Champs Elysees Texti: Hildur Heimisdóttir og Ragnhildur Sverrisdóttir C E7 Am C7 Á Kaffi Gest og Moulin Rouge, urðu fyrstu lessur dús, F C Dm7 G7 Svo fluttu þessar örfáu sig niðr’á Laugaveg C E7 Am C7 Á númer tvö og tuttugu þær söfnuðust og tjúttuðu F C DM7 G7 C En fjölgunin í þeirra hópi var þó heldur treg C E7 Am C7 F C Dm7 G7 Á Tuttuguogtveim, á Tuttuguogtveim C E7 Am C7 Við vorum fá, við skiptumst á, fórum með þeim sömu heim. F C Dm7 G7 C Við hittum allar hjásvæfur á Tuttugogtveim. C E7 Am C7 Oft var mikil dramatík, ein var svaka mikil tík F C Dm7 G7 Og önnur allt of upptekin af kvennapólitík C E7 Am C7 Sú sem þú varst með í gær er nú komin í hornið fjær F C DM7 G7 C Og gerir sér þar dælt við ekki eina heldur tvær C E7 Am C7 F C Dm7 G7 Á Tuttuguogtveim, á Tuttuguogtveim C E7 Am C7 Við vorum fá, við skiptumst á, fórum með þeim sömu heim. F C Dm7 G7 C Við hittum allar hjásvæfur á Tuttugogtveim. C E7 Am C7 Fyrst þær flestar fóru hjá, feimnar stúlkur horfðu á F C Dm7 G7 ekki vildu láta neinn með konum sig sjá. C E7 Am C7 En gin með aðeins tónikkeim og danslag flutt með frönskum hreim F C Dm7 G7 C Ef spurt var pent þá svarið varð: Já, ég er ein af þeim. C E7 Am C7 F C Dm7 G7 Á Tuttuguogtveim, á Tuttuguogtveim C E7 Am C7 Við vorum fá, við skiptumst á, fórum með þeim sömu heim. F C Dm7 G7 C Við hittum allar hjásvæfur á Tuttugogtveim. C E7 Am C7 Í einhleypar nú kemur kapp, því konur hafa lítið app, F C Dm7 G7 og kannski reynist þeirra happ á tindersíðunum C E7 Am C7 En eldri lessur skilja fátt, sú tækni dregur úr þeim mátt F C Dm7 G7 C Fer þó engin ein í hátt af gömlu gellunum C E7 Am C7 Því klæki ennþá nýta sér, sem lærðu þar sem Kiki er F C Dm7 G7 Að kynnast öðrum lesbíum í léttum veiðihug C E7 Am C7 Þær setj’upp sínar sogskálar og draga stúlkur á tálar F C Dm7 G7 C Enn sýna þessar gömlu bæði djörfung og dug. Á Tuttuguogtveim…

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.