Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2020, Síða 63

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2020, Síða 63
22 Lag: Au Champs Elysees Texti: Hildur Heimisdóttir og Ragnhildur Sverrisdóttir C E7 Am C7 Á Kaffi Gest og Moulin Rouge, urðu fyrstu lessur dús, F C Dm7 G7 Svo fluttu þessar örfáu sig niðr’á Laugaveg C E7 Am C7 Á númer tvö og tuttugu þær söfnuðust og tjúttuðu F C DM7 G7 C En fjölgunin í þeirra hópi var þó heldur treg C E7 Am C7 F C Dm7 G7 Á Tuttuguogtveim, á Tuttuguogtveim C E7 Am C7 Við vorum fá, við skiptumst á, fórum með þeim sömu heim. F C Dm7 G7 C Við hittum allar hjásvæfur á Tuttugogtveim. C E7 Am C7 Oft var mikil dramatík, ein var svaka mikil tík F C Dm7 G7 Og önnur allt of upptekin af kvennapólitík C E7 Am C7 Sú sem þú varst með í gær er nú komin í hornið fjær F C DM7 G7 C Og gerir sér þar dælt við ekki eina heldur tvær C E7 Am C7 F C Dm7 G7 Á Tuttuguogtveim, á Tuttuguogtveim C E7 Am C7 Við vorum fá, við skiptumst á, fórum með þeim sömu heim. F C Dm7 G7 C Við hittum allar hjásvæfur á Tuttugogtveim. C E7 Am C7 Fyrst þær flestar fóru hjá, feimnar stúlkur horfðu á F C Dm7 G7 ekki vildu láta neinn með konum sig sjá. C E7 Am C7 En gin með aðeins tónikkeim og danslag flutt með frönskum hreim F C Dm7 G7 C Ef spurt var pent þá svarið varð: Já, ég er ein af þeim. C E7 Am C7 F C Dm7 G7 Á Tuttuguogtveim, á Tuttuguogtveim C E7 Am C7 Við vorum fá, við skiptumst á, fórum með þeim sömu heim. F C Dm7 G7 C Við hittum allar hjásvæfur á Tuttugogtveim. C E7 Am C7 Í einhleypar nú kemur kapp, því konur hafa lítið app, F C Dm7 G7 og kannski reynist þeirra happ á tindersíðunum C E7 Am C7 En eldri lessur skilja fátt, sú tækni dregur úr þeim mátt F C Dm7 G7 C Fer þó engin ein í hátt af gömlu gellunum C E7 Am C7 Því klæki ennþá nýta sér, sem lærðu þar sem Kiki er F C Dm7 G7 Að kynnast öðrum lesbíum í léttum veiðihug C E7 Am C7 Þær setj’upp sínar sogskálar og draga stúlkur á tálar F C Dm7 G7 C Enn sýna þessar gömlu bæði djörfung og dug. Á Tuttuguogtveim…
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.