Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 24

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 24
íbúa borið saman við 53 dagskammta árið 1998, 75 árið 2004 og 154 árið 2020. Ef þessi tvö tímabil eru borin saman (með þeim fyrirvara að á fyrra tímabilinu er unnið með sölugögn og hinu síðara með lyfjaávísanir til einstaklinga) þá er alveg ljóst að aukningin er veruleg, sérstaklega með tilliti til þess að sölutölur eru almennt hærri en fjöldi ávísana20. Á fyrra tímabilinu (1978-1998) jókst notkunin um 382% en um 105% á hinu síðara (2004-2020). Notkun þunglyndislyfja eftir kyni og aldri Heilt á litið er notkun þunglyndislyfja meiri meðal kvenna en karla og hefur munurinn ágerst undanfarin ár. Árið 2004 leystu karlar út 56 dagskammta á 1.000 íbúa en konur tæpa 94. Árið 2020 er fjöldi dagskammta meðal kvenna orðinn 203 en 108 meðal karla (á 1.000 íbúa). Þó aukningar gæti í öllum aldurshópum er hún þó einna mest meðal fólks 29 ára og yngri annars vegar og meðal fólks 80 ára og eldra (ekki sýnt á mynd). Stóru spurningunum er ósvarað Í þessu yfirliti er dregin upp mynd af andlegu heilsufari þjóðarinnar. Niðurstöður kannana á andlegri heilsu og umfangi depurðareinkenna virðist speglast í aukinni notkun þunglyndislyfja og vitjana til geðlækna og heilsugæslustöðva vegna geðræns vanda. Slíkt hið sama má segja um aukið vægi geðraskana sem fyrstu orsök örorku. Allt ber þetta að sama brunni, andlegri heilsu þjóðarinnar hefur hnignað undanfarin ár svo að um munar. Stóru spurningunum, hins vegar, er enn ósvarað. Við vitum fátt um orsakir hinnar auknu vanlíðunar og áhrif hennar á færni fólks og getu til að sinna daglegum störfum. Það er stigsmunur á depurðareinkennum í skimleit og alvarlegum eða varanlegum heilsubresti. Einkenni vanlíðunar geta verið tímabundin og/eða háð öðrum aðstæðum sem skimleitanir eru oft ónæmar á. Þess Notkun þunglyndislyfja (sölutölur) í flokki N06A árin 1978-1998 og 2004-2020 Fjöldi skilgreindra dagskammta (DDD) á hverja 1000 íbúa 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 180 160 140 120 100 80 60 40 20 0 Mynd 8 Mynd 9 Mynd 10 Heimild: Tryggingastofnun ríkisins Heimild: Tryggingastofnun ríkisins Heimild: Landlæknisembættið og Tómas Helgason o.fl. Geðskýrsla 1999. Yngri en 30 ára 30-49 ára 50 ára og eldri 2000 2000 2008 2012 2017 2004 2008 2012 2016 2017 Vægi geðraskana sem fyrsta ástæða örorku meðal karla og kvenna í aldurshópnum yngri en 30 ára Vægi geðraskana sem fyrsta ástæða örorku skipt eftir aldri Karlar Konur 19 78 19 79 19 80 19 82 19 83 19 86 19 87 19 92 19 93 19 94 19 95 19 96 19 97 19 98 20 04 20 05 20 06 20 07 20 08 20 09 20 10 20 11 20 12 20 13 20 14 20 15 20 16 20 17 20 18 20 19 20 20 Sölutölur (einstaklingar og sjúkrahús) Tölur frá Sjúkratryggingum / Lyfjastofnun Ávísanir (útleystar) til einstaklinga Tölur frá Landlæknisembætti 51% 55% 43% 27% 61% 63% 68% 67% 44% 45% 47% 47% 27% 28% 28% 28% 43% 25% 55% 65% 66% 73% 46% 57% 57% 61% 24 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.