Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 52

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 52
GEÐHEILBRIGÐI OG TÆKNI ORRI SMÁRASON sálfræðingur R annsóknir benda til að nánast helmingur fólks þjáist einhvern tímann á lífsleiðinni af geðröskun1. Rannsóknir benda einnig til að almennt sé frekar erfitt að fá viðeigandi meðferð við geðröskunum og að það eigi við á Íslandi eins og víðast hvar annars staðar. Sérhæfð sálfræðimeðferð er oft frekar óaðgengileg, dýr og háð langri bið á biðlista2-4. Þetta er sérlega hvimleitt í ljósi þess að töluvert er núna vitað um sálfræðilegar meðferðarleiðir sem eru mjög líklegar til að hjálpa stórum hluta þeirra sem glíma við tilfinningavanda. Vandi samfélags sem vill aðstoða þá þegna sína sem glíma við tilfinningavanda er því sá, í hnotskurn, að vandinn er algengur, árangursríkar meðferðarleiðir eru til en aðgengi fólks að þeim meðferðarleiðum er verulega ábótavant1. Á sama tíma og þessi staða er uppi lifum við í hinum vestræna heimi á tímum þar sem við erum nánast sítengd við internetið, ýmist í gegnum tölvu eða snjallsíma. Þetta leiðir af sér augljós tækifæri; nefnilega að nýta þessa tækni til að koma gagnlegri þekkingu, leiðum og aðferðum sem vitað er að gagnast mörgum sem glíma við vanlíðan og tilfinningavanda, til skila á hagkvæman og skilvirkan hátt. Við þetta bætist að eðli geðræns vanda er oft sá að Á SÍÐASTLIÐNUM ÁRUM HEFUR ORÐIÐ MIKIL AUKNING Á ÚRRÆÐUM SEM ÆTLAÐ ER AÐ BÆTA LÍÐAN, GEÐHEILBRIGÐI OG LÍFSGÆÐI FÓLKS Í GEGNUM NETIÐ EÐA SNJALLSÍMAFORRIT. 52 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.