Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 30

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 30
ÁLÍT STYRKLEIKAMERKI AÐ LEITA TIL VIRK KAREN BJÖRNSDÓTTIR ráðgjafi VIRK hjá BSRB Ég er einn af þessum „gömlu ráðgjöfum“ eins og við segjum. – Byrjaði að starfa sem ráðgjafi hjá VIRK fyrir ellefu árum,“ segir Karen og brosir. „Ég er kennari að mennt, lauk námi frá Kennaraháskóla Íslands 1992. Eftir það kenndi ég í fjögur ár. En mig langaði að læra eitthvað meira og fyrir valinu varð náms- og starfs- ráðgjöf í Háskóla Íslands sem ég lauk meistaraprófi í. Í lok námsins réð ég mig sem náms- og starfsráðgjafa við Háskól- ann í Reykjavík, þar vann ég í sjö ár,“ bætir hún við. Reyndist það góður undirbúningur undir starf ráðgjafa hjá VIRK? „Vissulega. Ég vann við einstaklingsráðgjöf þessi sjö ár. Í náms- og starfsráðgjafanámi er kennsla í viðtalstækni mjög góð. Þessi reynsla var mér mikilvæg þegar ég tók að ræða við þjónustuþega VIRK. Á þeim vettvangi er oft verið að fjalla um viðkvæm mál.“ VIÐMÓTIÐ SEM MÆTIR MANNI Á SKRIF- STOFU KARENAR BJÖRNSDÓTTUR, RÁÐGJAFA VIRK HJÁ BSRB, BER VOTT UM AÐ ÞAR FARI MANNESKJA SEM ER VÖN AÐ TALA VIÐ FÓLK. VIÐ TYLLTUM OKKUR NIÐUR MEÐ KAREN OG RÆÐUM STUNDARKORN VIÐ HANA UM STARF RÁÐGJAFA FRÁ ÝMSUM HLIÐUM OG ÞÆR ÁSKORANIR Í VINNULAGI SEM KÓRÓNU- VEIRUFARALDURINN HEFUR KRAFIST. 30 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.