Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 28

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 28
Morgunfundir Í tengslum við samstarfið um Heilsueflandi vinnustað hafa verið haldnir morgunfundir þar sem áherslan hefur verið á fræðslu um allt sem getur stuðlað að vellíðan á vinnustað og er þá einkum verið að höfða til stjórnenda. Morgunfundirnir eru orðnir sjö talsins: • Líðan starfsfólks og leiðir til velsældar Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri hjá embætti landlæknis, Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmda- stjóri mannauðsmála hjá Samkaupum og Hildur Atladóttir, leiðtogi heilbrigðismála hjá Ísal. • Fjarvinna og staðvinna - Ógnir og tækifæri Hinrik Sigurður Jóhannesson mannauðsstjóri Advania og Árelía Eydís Guðmundsdóttir dósent við HÍ. • Kulnun - Hvað höfum við lært sem nýtist okkur nú? Christina Maslach prófessor (emerita) við Berkeleyháskóla í Kaliforníu og Linda Bára Lýðsdóttir sviðsstjóri hjá VIRK. • Jákvæðir starfshættir á heilsueflandi vinnustað Aðalfyrirlesari prófessor Ilona Boniwell. • Fara teymisvinna og vellíðan saman? - Henning Bang prófessor við Oslóar- háskóla og Valgerður Hrund Skúladóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Sensa. • Er ávaxtakarfa og líkamsræktarstyrkur nóg? Karolien Van Den Brekel heimilis- læknir og doktor í sálfræði, Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir frá embætti landlæknis og Jóhann F. Friðriksson frá Vinnueftirlitinu. • Hamingja á vinnustöðum er alvörumál! Vanessa King hjá Action for Happiness, Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri hjá embætti landlæknis og Ingibjörg Loftsdóttir sviðsstjóri hjá VIRK. Hægt er að nálgast upptökur af öllum morgunfundunum á vefsíðum stofnananna þriggja og eins á velvirk.is. • Markmiðið með forvarnarverkefni VIRK er að styðja við starfsmenn og stjórnendur til að sporna við brotthvarfi af vinnumarkaði vegna heilsubrests. • Við lifum í samfélagi þar sem sífellt fleiri virðast heltast úr lestinni vegna tímabundinna eða langvarandi veikinda. Svo virðist sem hluti af þessum veikindum sé til kominn vegna langvarandi álags bæði í starfi og einkalífi. • Verkefnið Heilsueflandi vinnustaður er mikilvægur hluti forvarnarverkefnisins en aðrar hlutar þess eru velvirk.is, vitundarvakning samanber „Er brjálað að gera“ verkefnið og rannsókn sem hefur það að markmiði að einangra breytur sem mögulega hafa áhrif á það hvort einstaklingar komast aftur til starfa eftir veikindaleyfi. Við lifum í samfélagi þar sem sífellt fleiri virðast heltast úr lestinni vegna tímabundinna eða langvarandi veikinda. Svo virðist sem hluti af þessum veikindum sé til kominn vegna langvarandi álags bæði í starfi og einkalífi.“ 28 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.