Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 64

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 64
VIRK GAF MÉR NÝTT LÍF EYDÍS INGA SIGURJÓNSDÓTTIR aðstoðarhjúkrunarforstjóri É g varð óneitanlega tortryggin og komst í mikla vörn þegar deildarstjórinn minn vildi endilega að ég hitti trúnaðarlækninn. En ég fór samt. Ekki síst vegna þess að mamma, sem er líka hjúkrunarfræðingur, sagði við mig að ég skyldi bara fara og nýta mér öll þau úrræði sem í boði væru. Ég fór því og hitti lækninn sem byrjaði að spyrja út í ýmislegt varðandi heilsu mína. Hann má segja togaði upp úr mér sögu mína sem óneitanlega er töluvert áfallatengd. Ég reyndi meira að segja að gera sem minnst úr veikindum mínum.“ Varstu mikið lasin á þessum tíma? „Já. Ég var þegar þetta var hætt að sofa. Undanfari þess var ofurálag. Maðurinn minn vann í Noregi í þrjú ár, kom aðeins heim í stuttum fríum. Ég var því ein með eldri dóttur okkar frá því hún fæddist og þar til ég eignaðist yngri dóttur okkar ÉG VAR FARIN AÐ VERA OFT FRÁ VINNU, BÆÐI VAR ÉG SJÁLF OFT VEIK OG EINNIG BÖRNIN MÍN TVÖ. YFIRMAÐUR MINN Á HJARTADEILD BAÐ MIG AÐ FARA TIL TRÚNAÐARLÆKNIS OG HANN BEINDI MÉR TIL VIRK,“ SEGIR EYDÍS INGA SIGURJÓNSDÓTTIR HJÚKRUNARFRÆÐINGUR SEM LAUK STARFSENDURHÆFINGU HJÁ VIRK Í LOK ÁRS 2019. 64 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.