Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 42

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 42
ATVINNULÍFSTENGLAR VIRK Upplýsingar um einstaklinga í þjónustu hjá atvinnulífstenglum 2020 V IRK leggur áherslu á að skapa fjölbreytt tækifæri fyrir einstaklinga í þjónustu og styðja þá til endur- komu inn á vinnumarkaðinn. Á hverju ári ljúka fjölmargir einstaklinga þjónustu hjá VIRK og eru virkir á vinnumarkaði; fara í vinnu, nám eða virka atvinnuleit. Árið 2020 voru 79% af þeim virkir á vinnumarkaði við lok þjónustu. Umtalsverður hluti þeirra fara aftur til sinna fyrri starfa eða í ný störf með aðstoð ráðgjafa VIRK í starfsendurhæfingu. Þó er ávallt ákveðinn hluti einstaklinga sem er enn með skerta starfsgetu við lok þjónustu hjá VIRK. Þessi hópur þarf oft aukna aðstoð við að komast inn á vinnu- Menntun Einstaklingar sem komu í þjónustu atvinnulífstengla Háskólanám Grunnskóli Framhaldsskóli / Iðnnám Réttindanám eða námskeið (t.d. meirapróf) 35% 30% 27% 8% Sérfræðistörf Tækni- og sérmenntað starfsfólk Skrifstofustörf Þjónustu-, umönnunar- og sölustörf Störf iðnaðarmanna og sérhæfðs iðnverkafólks Störf véla- og vélgæslufólks Ósérhæfð störf Hlutfallsleg skipting starfa eftir starfsgreinum 188 störf sem tókst að finna eftir sérstaka aðstoð atvinnulífstengla 14,4% 13,3% 45,2% 5,9% 14,9% 4,2%2,1% Árið 2020 bárust 430 tilvísanir til atvinnu- lífstengla frá ráðgjöfum VIRK fyrir þessa sérstöku þjónustu og voru 135 þeirra enn í virkri þjónustu hjá atvinnulífstengli við lok ársins. Á árinu fundust 188 störf og 20 einstaklingar fóru í nám. Vinnuprófanir eru oft notaðar til að fá betri mynd af vinnu- getu einstaklinga og í mörgum tilfellum geta þær endað í áframhaldandi starfi hjá fyrir- tækinu. Árið 2020 voru 38 vinnuprófanir settar af stað og af þeim sem þátt tóku fóru 11 einstaklingar í störf í framhaldi af vinnuprófun. Flestir, eða 9, hjá sama fyrir- tæki og þeir voru í vinnuprófuninni hjá en 2 fóru í starf hjá öðru fyrirtæki. Auk þessa fóru 3 einstaklingar í nám við lok vinnuprófunar. Grundvöllur farsællar atvinnutengingar er gott samstarf við fyrirtæki og gegna atvinnu- lífstenglar VIRK lykilhlutverki hér. Þeir tengja einstaklinga við fyrirtæki eða stofnanir út frá óskum beggja og aðstoða einstaklinginn, en ekki síður vinnustaðinn, við aðlögun og endurkomu til vinnu. Samstarf við fyrirtæki og stofnanir hefur gengið vel og viðtökur verið góðar en í gegnum allt þetta samstarf hafa hundruð einstaklinga fengið vinnu. Yfir 1.300 fyrirtæki eru skráð inni í upplýsingakerfi VIRK í dag og er stór hluti þeirra með skráða tengiliði en það auðveldar öll samskipti við fyrirtækin þegar leitað er að störfum hjá þeim. Af þessum fyrirtækjum eru yfir 300 fyrirtæki búin að undirrita sérstakan samstarfssamning við VIRK. markaðinn á farsælan hátt og því stendur honum til boða að þiggja þjónustu frá sér- stökum atvinnulífstenglum sem starfa hjá VIRK. Atvinnulífstenglar aðstoða meðal annars við gerð ferilskrár og kynningarbréfs, undirbúning fyrir atvinnuviðtöl og aðstoð við atvinnuleitina sjálfa. Meginmarkmiðið er að undirbúa þessa einstaklinga sem best fyrir atvinnuleit og fylgja þeim síðan eftir, jafnvel eftir að í starf er komið eða eins og þörf er á, en ferlið er sniðið eftir þörfum hvers og eins. 42 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.