Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 76

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 76
Ég hitti marga af þessum hópum á vett- vangi. Oft eru þetta eldri starfsmenn, jafnvel sérfræðingar sem að keppast við að halda í við tæknina með misgóðum árangri. Þarna er visst sóknarfæri, að gefa þessum starfsmönnum nýtt hlutverk í að styðja við yngri kynslóðir sem þurfa á lærimeisturum að halda við að komast inn á vinnumarkaðinn og leggja inn í reynslubankann. Stjórnendur hafa ennþá tíma, til að koma sér í stellingar og takast á við verkefnin framundan. En það þarf grettistak til og viðhorfsbreytingu hjá mörgum hópum inn- an samfélagsins. Ég vil bjóða lesendum að horfa á þessar áskoranir í stærra sam- hengi, sem foreldrar, starfsmenn, náms- menn og samfélagsþegnar. Öll höfum við bæði ábyrgð og tækifæri til að nýta eða skapa þær forsendur sem að stuðla að því að hlúa að okkar eigin leiðtogahlutverki og jafnframt styðja við aðra í sinni vegferð í átt að auknum þroska. Hvað með að byrja snemma? Gefa öllum nemendum tækifæri á því að efla tilfinninga- greind og þrautseigju. Hvernig getum við nýtt þessar upplýsingar til að styrkja þá sem að detta út af vinnumarkaði, gera þá reiðubúna fyrir nýja innkomu? Hvað með samtalið á milli kynslóðanna? Hvernig get- um við brúað bilið enn betur og nýtt til fullnustu þá styrkleika sem að fyrirfinnast hjá mismunandi kynslóðum? Allt krefst þetta þjálfunar og jafnframt fjár- magns af hendi vinnumarkaðarins sem og yfirvalda. Það er hægt að þjálfa sig fyrir hið óvænta en til þess þarf samstillt átak og vilja til verka. Fjórða iðnbyltingin mun halda áfram að færa okkur áskoranir af óþekktri stærð. Það er okkar að þjálfa, móta og kalla fram þá hæfni sem þarf til að mæta nýjum veruleika. Þarna er visst sóknarfæri, að gefa þessum starfsmönnum nýtt hlutverk í að styðja við yngri kynslóðir sem þurfa á lærimeisturum að halda við að komast inn á vinnumarkaðinn og leggja inn í reynslubankann.“ Heimildir 1. Snorradóttir, G. (2019). Faced with future challenges: leadership competencies and skills for the 21st century. Cambrige, Anglia Ruskin University. 2. Frey, C.B. & Osborne, M.A. (2017). The future of employment: how susceptible are jobs to Computerisation? Technological Fore-casting and Social Change, 114, 254-280. Retrieved from:Https://doi.org/10.1016/j. techfore.2016.08.019 3. World Economic Forum. (2018). The Future of Jobs Report 2018. Geneva: World Economic Forum. 4. FOW Insights (Future of Work Insights). (2018). UK wellbeing rapport 2018/2019. Retrieved from: https:// fowinsights.com/insights/culture/uk- wellbeing-report-18-19/ 5. Lefkowitz, R., Pate, D., Spar, B., & Dye, C. (2018). Workplace Learning Report. 6. Deloitte (2018a). Millennial Survey: Millennials disappointed in business, unprepared for Industry 4.0.Deloitte Touche Tohmatsu Limited. Retrieved from:https://www2.deloitte.com/ global/en/pages/about-deloitte/articles/ millennialsurvey.html 7. Petrie, N. (2011). Future trends in Leadership Development. Center for Creative Leadership. 76 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.