Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 4

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 4
DAVÍÐ ÞORLÁKSSON formaður stjórnar VIRK 2020-2021 ÁR NÝRRA ÁSKORANA A uk fjölgunar nýrra einstaklinga í þjónustu þá glímdu ráðgjafar, starfsmenn, þjónustuaðilar og þjónustuþegar við nýjar og um margt flóknar áskoranirnar sem fylgdu Covid-19. Frá upphafi var lögð höfuðáhersla á að tryggja sem minnst rof á starfsendurhæfingu um 2.600 þjónustu- þega VIRK samhliða því að fullt tillit var tekið til tilmæla landlæknis um sóttvarnir. Á mjög skömmum tíma var tæknin nýtt til þess að koma stórum hluta starfsendurhæfingar í fjarþjónustu og í framhaldinu urðu til mörg ný rafræn úrræði og þjónustuleiðir. Þá var fylgst með líðan þjónustuþega. M.a. var frá marsmánuði spurt sérstaklega í þjónustukönnun um það hversu vel eða illa Ráðgjafar, starfsmenn og þjónustuaðilar eiga hrós skilið fyrir snör viðbrögð og þrautseigju sem skilaði sér í sem minnstu rofi á starfsendurhæfingu á erfiðum tímum.“ Á ÁRINU 2020 FJÖLGAÐI ENN BÆÐI ÞEIM SEM LEITUÐU TIL VIRK OG ÞEIM SEM LUKU STARFSENDURHÆFINGU. UM 2.300 EINSTAKLINGAR HÓFU STARFSENDURHÆFINGU Á ÁRINU 2020, 11,4% FLEIRI EN ÁRIÐ Á UNDAN. UM 1.600, EÐA 11,7% FLEIRI ÚTSKRIFUÐUST EN ÁRIÐ 2019. 4 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.