Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Side 4

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Side 4
DAVÍÐ ÞORLÁKSSON formaður stjórnar VIRK 2020-2021 ÁR NÝRRA ÁSKORANA A uk fjölgunar nýrra einstaklinga í þjónustu þá glímdu ráðgjafar, starfsmenn, þjónustuaðilar og þjónustuþegar við nýjar og um margt flóknar áskoranirnar sem fylgdu Covid-19. Frá upphafi var lögð höfuðáhersla á að tryggja sem minnst rof á starfsendurhæfingu um 2.600 þjónustu- þega VIRK samhliða því að fullt tillit var tekið til tilmæla landlæknis um sóttvarnir. Á mjög skömmum tíma var tæknin nýtt til þess að koma stórum hluta starfsendurhæfingar í fjarþjónustu og í framhaldinu urðu til mörg ný rafræn úrræði og þjónustuleiðir. Þá var fylgst með líðan þjónustuþega. M.a. var frá marsmánuði spurt sérstaklega í þjónustukönnun um það hversu vel eða illa Ráðgjafar, starfsmenn og þjónustuaðilar eiga hrós skilið fyrir snör viðbrögð og þrautseigju sem skilaði sér í sem minnstu rofi á starfsendurhæfingu á erfiðum tímum.“ Á ÁRINU 2020 FJÖLGAÐI ENN BÆÐI ÞEIM SEM LEITUÐU TIL VIRK OG ÞEIM SEM LUKU STARFSENDURHÆFINGU. UM 2.300 EINSTAKLINGAR HÓFU STARFSENDURHÆFINGU Á ÁRINU 2020, 11,4% FLEIRI EN ÁRIÐ Á UNDAN. UM 1.600, EÐA 11,7% FLEIRI ÚTSKRIFUÐUST EN ÁRIÐ 2019. 4 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.