Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 33

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 33
 Allt var til fyrirmyndar og ég náði skjótum bata á skömmum tíma. Sérstakt hrós fyrir skjót viðbrögð við fyrstu Covid bylgjunni, fyrirvaralaust sáu fagðilar VIRK sér fært um að snara námskeiðum og fundum yfir í fjarskipti sem er algerlega aðdáunarvert og virkaði hnökralaust að mínu mati. Ég er endalaust þakklát fyrir alla þá góðu þjónustu sem ég fékk frá VIRK.“ Öll þjónusta góð, hlustað á mig og fundið út hvað hentar mér.“ The people from VIRK that are working with me have done a great job regardless with the situation with the Covid19 they continue with my rehabilitation.“ Ráðgjafinn minn var himnasending. Vefurinn hjá VIRK er afar upplýsandi og góður.“ Ég fékk tækifæri til að átta mig betur á mínum erfiðleikum sem hindra mig í að geta sinnt starfi betur.“ Næstum því allt. Mjög góð þjónusta í boði og frábær samvinna t.d. í sjúkraþjálfun, sálfræðing o.fl. Ég er mjög þakklát og mun aldrei gleyma þessum stuðningi og hjálp!“ Handleiðsla ráðgjafans í gegnum ferlið og persónuleg og sérsniðin nálgun. Tækifæri til að prófa ólíka hluti, sem ég hefði mögulega ekki prófað sjálf til að bæta heilsuna.“ Tel að Covid hafi hjálpað mér þar sem meðferðin var lengd og í kjölfarið á því að ég fékk meiri tíma til þess að kafa dýpra í sjálfa mig og grafa upp ýmislegt sem ég hefði sennilega ekki gert ef ég hefði verið styttra í starfsendurhæfingu.“ Góður stuðningur og góð uppbygging og hvatning til að halda áfram á vinnumarkaði. Mjög ánægður með gott starfsfólk VIRK.“ I am very satisfied with help I get, and with the employees from VIRK and Samvinna, they are very helpful and kind people.“ Svör við spurningunni „Af hverju ánægja með þjónustu VIRK?“ UMMÆLI ÞJÓNUSTUÞEGA ÚR ÞJÓNUSTUKÖNNUN VIRK 2020 33virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.